Sarpur: 2023
Jón Gunnar Ottósson er látinn
Jón Gunnar Ottósson er látinn, 72ja ára að aldri. Jón Gunnar var fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands og var ötull unnandi íslenskrar náttúru. Starfaði hann einnig við rannsóknir á henni í fleiri ára tugi.„Elsku pabbi minn – og okkar allra sem kölluðum hann það –...
Slæmir dagar Ásmundar
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra framhaldsskóla og barnamála, er í verri málum en undanfarin ár. Ráðherrann hefur notið fádæma hylli vegna afskipta sinna af málefnum barna sem hann hefur fært til betri vegar. Um tíma þótti hann jafnvel vera formannsefni Framsóknarflokksins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson...
Gripnir glóðvolgir í gámi á geymslusvæði – Athyglissjúkur berserkur réðst á annan
Laust fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um innbrot. Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglu í Kópavögi og Hafnarfirði. Tveir óprúttnir innbrotsþjófar höfðu brotið sér leið inn á geymslusvæði fyrir flutningsgáma. Þegar lögreglu bar að garði voru þrjótarnir í...
Alþingismanni hent út af balli á Vopnafirði eftir slagsmál: „Þetta er ekki frétt“
Það blasti heldur betur óvenjuleg sjón við Vopnfirðingum árið 2005 þegar þeir sáu þingmann Sjálfstæðisflokksins lemja dyravörð.Gunnari Erni Örlygssyni, þáverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hent út af balli á Vopnafirði fyrir að hafa slegið dyravörð þrisvar í bakið.„Fólk var eitthvað búið að skjóta á hann,...
Hafsteinn rifjar upp Krossnesslysið: „Mjög erfitt að koma heim úr þessari ferð, án þriggja manna“
Hafnarstjórinn og fyrrum skipstjórinn Hafsteinn Garðarsson er nýjast viðmælandi Reynis Traustason í þætti Sjóarans.Hafsteinn var skipstjóri þegar Krossnesið sökk. Þrír menn létust í háskanum en það markaði Hafstein fyrir lífstíð en Reynir var stýrimaður á Sléttanesinu sem var fyrsta skip á vettvang.Reynir byrjar viðtalið...
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ mun ekki reka Pál: „Viðurkenni fúslega að skólinn er í vandræðum“
Páll Vilhjálmsson verður ekki rekinn úr starfi, að svo stöddu.Bloggarinn og kennarinn Páll Vilhjálmsson verður ekki rekinn fyrir skrif sín um trans fólk og Samtökin 78. Skrif hans hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að ala á fordómum í garð trans fólks. Kristinn Þorsteinsson, skólameistari...
Smári McCarthy greinir fréttir síðustu missera: „Ofstækisfullt upphlaup furðumargs fólks“
Smári McCarthy dregur saman helstu umræðuefni samfélagsmiðlanna síðustu daga og vikur í nýlegri færslu.Hinn fyrrum þingmaður Pírata, Smári McCarthy hefur verið erlendis undanfarið á ferðalögum en segir að eftir stutt innlit á samfélags- og fjölmiðla, sjái hann hverju hann hefur misst af. Telur hann...
Mótmælum á Litla-Hrauni lokið: „Betri viðbrögð í dag heldur en hefur verið“
Um það bil helmingur fanga á Litla-Hrauni lögðu niður störf í gær í mótmælaskyni.Greint frá því í gær að fangar á Litla-Hrauni væru ósáttir með þau laun sem þeir fá fyrir störf sem þeir sinna og fór þeir í verkfalli til að vekja athygli...
Bogi Ágústs og stórstjörnur RÚV: „Við minnumst Bjarna Fel með hlýju og söknuði“
Bogi Ágústsson fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu minnist gamals starfsfélaga í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Tilkynnt var um andlát Bjarna Felixssonar í gær en hann lést í Danmörku 86 ára að aldri.Í færslunni birtir Bogi mynd af 14 stórstirnum RÚV í súpuboði á dögunum og...
Sláandi starfsmannavelta Ríkiskaupa á stuttum tíma
Gríðarleg starfsmannavelta hefur verið í Ríkiskaupum síðastliðin þrjú ár.Mannlíf sagði frá því í fyrradag að Sara Lind Guðbergsdóttir, tímabundinn forstjóri Ríkiskaupa, hafi sagt upp fjórum reynslumiklum starfsmönnum stofnunarinnar þann 8. september síðastliðinn. Fram kom í fréttinni að samkvæmt heimildum Mannlífs voru fjórmenningarnir allir að...
Hæðist að kristinfræðifrumvarpinu: „Þá eru komin nöfn og númer á biblíubeltið á þingi“
Kristinn Hrafnsson hæðist að nýju frumvarpi um að kristinfræði verði aftur tekin upp í grunnskólum landsins.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson deildi í dag frétt DV um nýtt frumvarp sem þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokksins, Flokki fólksins og Vinstri grænna, lögðu fram nú á nýhöfnu haustþinginu. Frumvarpið...
Fimm í bílveltu á Vestfjörðum
Lögreglan hefur greint frá bílveltu á VestfjörðumSamkvæmt lögreglunni á Vestfjörðum átti sér stað bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði klukkun 04:15 í nótt. Fimm voru í bílnum og þurfti að flytja eitt þeirra með sjúkrabíl til Reykjavíkur en er viðkomandi ekki talinn í lífshættu. RÚV greindi frá.
Sunneva Ása og Baltasar Kormákur í New York – Sýningaropnun Odd Girl Out
Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel opnaði í gær myndlistasýningu í listagallerýinu Robilant+Voena í New York. Sýning Sunnevu ber heitið Odd Girl Out, sem er skírskotun til bókar Rachel Simmons, sem tekur á þáttum eineltis og félagslegrar útskúfunar.Kvikmyndaframleiðandinn og unnusti Baltasar Kormákur var viðstaddur...
Andri Snær segist vita af hverju Íslendingar séu sífellt óhamingjusamari: „Undirrót óhamingjunnar“
Andri Snær Magnason, skáld, telur sig vita af hverju Íslendingar séu sífellt óhamingjusamari.Morgunblaðið greinir frá því að Íslendingar séu sífellt óhamingjusamari og hefur hamingja þjóðar fallið úr tæpum 6,1 niður í 5,5 á skalnum 1-10 á fjórum árum. Glúmur Björnsson telur ástæðuna vera COVID-aðgerðir...
Einkaviðtal við handritshöfund frá Hollywood um verkfallið: „Fólk hefur misst heimili sín“
Handritshöfundar í Hollywood hafa verið í verkfalli frá 2. mars á þessu ári og lítið virðist þokast í samningsviðræðum. Leikarar í Hollywood fóru svo í verkfall í júlí og hefur harkan í verkföllunum stigmagnast síðan. Mannlíf ræddi við handritshöfundinn Azie Dungey í einkaviðtali.Íslandsvinurinn Azie...
Hefur þú tekið smálán?
Með bröttum verðlagshækkunum á nauðsynjavörum og auknum húsnæðiskostnaði finna mörg íslensk heimili hvar skórinn kreppir. Allmargir eiga erfitt með að ná endum saman og í vaxandi mæli er leitað leiða til að spara og drýgja þorrann. Heimili sem ekki ríða á feitum hesti eða...
Whoopi Goldberg braut stóra reglu í beinni sjónvarpsútsendingu
Whoopi Goldberg braut eina aðalregluna í nútíma samskiptumSjónvarps- og leikkonan Whoopi Goldberg hefur á undanförnum árum verið hluti af spjallþættinum The View en þátturinn hefur í gegnum tíðina verið skipaður af fimm konum sem fá gesti til sín og ræða málefni líðandi stundar. Upp...
Sara glóir á meðgöngunni: „Alltaf svöng!“
Glowie segist sísvöng á meðgöngunni og birtir myndir því til staðfestingar á InstagramSöngkonan Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún kallar sig, birti myndasyrpu á Instagram þar sem hún meðal annars sýnir fallegu óléttubumbuna en hún tilkynnti í byrjun ágúst að hún og kærasti...
Íslensk fyrirsæta reynir að spara í Danmörku: „Skrifa niður matarplan út frá tilboðum“
Sigurður Jónsson er 34 ára Íslendingur sem býr í Danmörku og starfar sem forritari hjá „Danmarks Teknologisk Institut“ og fyrirsæta. Sigurður býr í Kaupmannahöfn með Írisi Ösp Jóhannesdóttur, námsmanni, og börnum þeirra tveimur. Sigurður er Neytandi Vikunnar.Gerir þú verðsamanburð á vörum og þjónustu?Já, sérstaklega...
Ólga innan lögreglunnar – Sá þriðji sendur í leyfi eftir rannsókn sálfræðistofu
Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er kominn í leyfi frá störfum en Vísir greindi frá málinu í morgun. Tveir aðrir stjórnendur innan embættisins hafa verið sendir í leyfi á árinu en Margeir stjórnaði miðlægri rannsóknardeild.Þá segir í frétt Vísis að sálfræði- og...