Föstudagur 15. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Skemmdarvargur braust inn í geymslur í þessu hverfi

Lögreglu barst tilkynning um mann að brjótast inn í geymslur í miðborginni. Þegar lögregla kom á vettvang var aðilinn enn á staðnum og var hann meðal annars búinn að brjóta eina geymsluna. Hann var því handtekinn og vistaður í fagnaklefa en málið er í...

Gigtarlæknir vill reka Davíð

Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir þykir vera glöggur á það sem er rétt eða rangt. Hann segist lengi hafa haldið tryggð við Moggann þótt honum mislíkaði ýmis brenglun í blaðinu og skoðanir hans fari ekki saman með boðskap Moggans. En nú er Árni búinn að...

Hvarf hásetans af Eldey – Bróðirinn beið eftir heimsókn sem aldrei varð

Laugardaginn 7. október árið 1950 beið Þorleifur eftir bróður sínum, hásetanum Garðari Gunnari en bátur hans, Eldey EA hafði komið í land í Reykjavík daginn áður. Það var vani Garðars að kíkja á bróður sinn í Kópavogi, á laugardögum, er hann var í landi....

Huey Lewis opnar sig um heyrnarleysið: „Það hefur verið beisk pilla og erfið að gleypa“

Poppstjarnan Huey Lewis segir það „beiska pillu að gleypa“ að hann sé orðinn alveg heyrnalaus. Hann neitar hins vegar að gefast upp.Huey Lewis, sem sló rækilega í gegn á níunda áratugnum með hljómsveit sinni Huey Lewis and the News, með slagara á borð við...

Heilsugæslan sér um kynfræðslu barna í skólum: „Við erum með okk­ar skipu­lag“

Skólar sinna ekki kynfræðslu heldur HeilsugæslanRagn­heiður Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar hjá Heilsu­gæsl­unni á Höfuðborg­ar­svæðinu, greinir frá því í viðtali við mbl.is að Heilsugæslan veiti kynfræðslu í skólum landsins.„Heilsu­vernd skóla­barna er ekki á veg­um skól­anna, það er á veg­um heilsu­gæsl­unn­ar,“ sagði Ragnheiður um málið. „Við...

Bjarni Fel er látinn

Bjarni Felixson, fyrrum íþróttafréttamaður og landsliðsmaður í fótbolta, lést í morgun 86 ára að aldri. Samkvæmt frétt RÚV lést Bjarni í Danmörku þar sem hann hugðist ætla að vera viðstaddur jarðarför góðvinar síns, Finn Heiner. Þeir voru ævilangir vinir en þeir kynntust í gegnum störf...

Oddný Harðardóttir gekk með VG í Dómkirkjuna: „Nú byrjar ballið“

Oddný Harðardóttir gekk með þingflokki Vinstri grænna í Dómkirkjuna í þingsetningu Alþingi í gær. Segir hún gaman að hitta þingmenn eftir sumarhlé.Þingmaður og fyrrum formaður Samfylkingarinnar, Oddný Harðardóttir birti skemmtilega ljósmynd af sér þar sem hún er umkringd þingmönnum Vinstri grænna. Ljósmyndin er tekin...

MAST stöðvar veiðar Hvals 8: „Telst brot á lög­um“

MAST hefur stöðvað veiðar Hvals 8.Matvælastofnun greinir frá því í tilkynningu að hún hafi stöðvað veiðar Hvals 8. Var það gert vegna alvarlegra brot á velferð dýra. Verða veiðar ekki leyfðar fyrr en úrbætur hafa verið gerðar og samþykktar af MAST og Fiskustofu„Við eft­ir­lit...

Flugvallarstarfsmenn gripnir á myndband við þjófnað

Flugvallarstarfsmenn gripnir við þjófnað.Þeir Labarrius Williams og Josue Gonzalez voru starfsmenn á alþjóðaflugvellinum í Miami en í júní og júlí náðust þeir á myndband að ræna úr töskum farþega. Gonzalez hefur viðurkennt að hafa stolið að meðaltali eitt þúsundum dölum á dag meðan hann...

Þjóðminjavörður um ráðgátuna í Ráðherrabústaðnum: „Kítlar alveg ímyndunaraflið“

Þjóðminjavörður segir beinafundinn í Ráðherrabústaðnum kítli ímyndunarafl þjóðarinnar.Þjóðminjasafnið hefur nú tekið við umsjón á höfuðkúpubrotunum sem fundust milli þilja í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum en Íslensk erfðagreining rannsakar nú uppruna þeirra.Fram hefur komið í fréttum að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi í...

Þorsteinn hefur áhyggjur af Miðfjarðará: „Við náum náttúrulega aldrei að hreinsa allt“

Formaður Veiðifélags Miðfjarðarár er ekki bjartsýnn á ástandið sem myndast hefur í ánni.Mikið hefur verið um að eldislaxar séu að sleppa í ár á undanförnum mánuðum og hafa fundist slíkir í Miðfjarðará. Artic Fish hefur gefið það út að það muni senda kafara til...

Segir Morgunblaðið endurbirta „hommafíbískt blogg“ Páls: „Síðasta fíflið er enn ekki fætt“

Páll kennari
Gunnar Smári Egilsson segir Morgunblaðið hafa endurbirt „hommafíbískt blogg“ Páls Vilhjálmssonar í Staksteinum og dreift á nánast öll heimili landsins.Í nýjum pistli á Facebook segir Gunnar Smári Egilsson, formaður Sósíalistaflokks Íslands, að bakslag í mannréttindamálum sé ekki „almennt vandamál í samfélaginu.“ Samkvæmt Gunnari Smára...

Telur leikskólamál í Reykjavík í slæmum málum: „Kannski væri betra að hafa gjaldið ör­lítið hærra“

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, veltir fyrir sér hvort hækkað eigi leikskólagjöld í Reykjavík.Undanfarin ár hefur leikskólastarf í Reykjavík verið í algjöru lamasessi og hafa loforð borgarstjóra um að mæta þörfum borgarbúa hafa litlu skilað. Núna eru rúmlega 700 börn sem bíða eftir...

Kona missti handlegg eftir hrottalega hákarlaárás

Fjarlægja þurfti handlegg af konu eftir að hún varð fyrir hákarlaárás á vinsælum orlofsstað í Egyptalandi í vikunni. Konan var bitin í vinstri handlegginn þar sem hún var á sundi í sjónum með vinkonu sinni og voru strandgestir fljótir að forða sér úr sjónum....

Banaslys í miðbænum – Karlmaður á fertugsaldri látinn

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi í gær en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni nú í morgun. Slysið átti sér stað á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis á öðrum tímanum eftir hádegi í gær.„Þar varð árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið...

John Kirby kom sér undan erfiðum spurningum um Joe Biden: „Af hverju gerir hann þetta?“

John Kirby sveigði sig fimlega undan því að svara spurningum um ósannar fullyrðingar Joe Biden, á blaðamannafundi í Hvíta húsinu.John Kirby, sem ber hinn langa titil: Umsjónarmaður stefnumótandi fjarskipta Þjóðaröryggisráðs Hvíta Hússins, svaraði spurningum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær. Reyndar svaraði hann...

Ráðherra vill vita meira um sölu á íslensku vatni: „Getur mögulega ógnað þjóðaröryggi“

Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, vill vita meira um sölu Icelandic Water Holdings.Fyrr í mánuðinum gekk í gegn sala á fyrirtækinu Icelandic Water Holdings en fyrirtækið var í eigu Jóns Ólafssonar, auðkýfings. Fyrirtækið seldur íslenskt vatn undir nafninu Icelandic Glacial. Sala þessi hefur verið harðlega gagnrýnd...

Sigríður Dögg fær samúð

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður Ríkisútvarpsins og formaður Blaðamannafélags Íslands, er í nokkrum vanda vegna yfirlýsinga Páls Vilhjálmssonar, kennara við Fjölbrautarskólann í Garðabæ, sem fullyrðir að hún hafi sloppið með skrekkinn eftir að hafa skotið undan tugmilljónum frá skatti. Gerð var sátt um „endurálagningu“ eins...

Vöknuðu upp við ókunnuga manneskju að taka í hurðarhúninn

Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti í nótt. Árásin átti sér stað á bar í miðbænum og hafði nokkrum tekist að yfirbuga gerandann og halda honum föstum tökum þar til lögregla mætti á vettvang. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Klukkan korter...

Gunnar taldi að forsetembættið ætti að gera betur: „Þetta eru druslur“

Gunnar Gunnarsson, bílasali í Bílfangi, var alls ekki hrifinn af bifreiðum forsetaembættisins árið 2004.Árið 2004 voru sænsku konungshjónin í heimsókn á landinu og voru tveir bílar frá forsetaembættinu notaðir til koma þeim og dóttur þeirra milli staða. Annar þeirra var Benz frá 1994 en...

Raddir