Föstudagur 1. nóvember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Jón kallaði starfsfólk sitt of feitt og réðst á undirmann: „Þvengmjóar stúlkur á viðkvæmum aldri“

Starfsfólki Hard Rock var bannað að borða hamborgara og franskar árið 2004.Jón Garðar Ögmundsson, framkvæmdastjóri Hard Rock, árið 2004 var ekki vinsæll hjá starfsfólki sínu. Skipaði hann svo um að hamborgarar og franskar yrðu teknir af matseðli starfsmanna og salöt og súpur settar í...

Ragnar Ingi var næstum hrokkinn í tvennt um borð í togara: „Ég öskraði en það heyrði enginn í mér“

Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson.Ragnar er bróðir hagyrðingsins Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir...

Kjöltudans jólasveinsins klúðraðist á tónleikum Madonna – MYNDBAND

Það er ekki á hverjum degi sem jólasveinninn fær kjöltudans, hvað þá á tónleikum sem söngkonan Madonna heldur. Slíkt gerðist hins vegar í Washington D.C. í Bandaríkjunum á þriðjudaginn var.Því miður fyrir jólasveininn og dansarann sem átti að dansa í kjöltu sveinka duttu þau...

Stuðningur við Grindvíkinga framlengdur

Fyrr í dag á upplýsingafundi almannavarna upplýsti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að ríkisstjórn Íslands hafi samþykkt að leggja til að húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga verði framlengdur. Sérstakur húsnæðisstuðningur var upphafalega til þriggja mánaða en nú standi til að framlengja hann út veturinn.Á fundinum greindi Katrín líka...

Enrico náði einstökum ljósmyndum af eldgosinu: „Þegar gosið hófst hljóp ég strax í Vesturbæinn“

Ljósmyndari náði stórkostlegum ljósmyndum af eldsgosinu en þær er öðruvísi en þær fjölmörgu ljósmyndir sem borist hafa í fjölmiðlum af gosinu til þessa.Enrico er ítalskur ljósmyndari sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár en hingað kom hann til að læra íslensku en hann stundar...

Valur fjarlægði styttuna af séra Friðriki: „Umræðan upp á síðkastið hefur skaðað félagið okkar“

Styttan af séra Friðriki Frikrikssyni sem staðið hefur á lóð Knattspyrnufélagsins Vals, hefur verið fjarlægð. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Herði Gunnarssyni, formanni félagsins. „Þó séra Friðrik hafi ekki starfað innan félagsins og við höfum engin dæmi þess að brot hafi átt sér stað...

Segir „hugvillu“ almennings í seinni heimstyrjöldinni endurtaka sig í dag: „Jólapakkarnir á Gaza“

Kristinn Hrafnsson bendir með köldum hætti á sinnuleysi margra þegar snýr að þjóðarmorðunum sem eiga sér stað í rauntíma og í beinni útsendingu á Gaza, í nýrri færslu á Facebook.Færslan er stutt en sterk. Þar líkir hann sinnuleysi almennings varðandi það sem er að...

Umdeild tillaga Bjarna komi á óvart: „Eitthvað alveg nýtt“

Tillaga Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra að skipa Svanhildi Hólm Valsdóttur sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum kemur Hauki Arnþórssyni stjórnsýslufræðingi á óvart. Sendiherrastaðan í Bandaríkjunum er almennt talinn sú stærsta og mikilvægasta í íslensku stjórnkerfi. Svanhildur var lengi aðstoðarmaður Bjarna og mun hún vera sendiherra í...

Dagbjört áfram í gæsluvarðhaldi

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð um að framlengja gæsluvarðhald yfir konu fram til 11.janúar á næsta ári. Konan, Dagbjört Rúnarsdóttir, hefur verið ákærð fyrir manndráp í Bátavogi fyrr á árinu.Lögregla var kölluð út í félagsíbúð við Bátavog þann 23.september síðastliðinn en þar fannst 58...

Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. braut persónuverndarlög

Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson braut persónuverndarlög þegar hann birti upplýsingar úr lögregluskýrslu í september árið 2021. Lögregluskýrslan var vegna kæru Þórhildar Gyðu Arnarsdóttur á hendur fótboltamanninum Kolbeini Sigþórssyni en sakaði hún hann um ofbeldi. Vísir greindi frá niðurstöðu Persónuverndar í morgun en taldi Sigurður...

Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá – Jólaskreytingar Mögdu

Magda, Magdalena Kowalonek-Pioterczak, er blómaskreytingameistari. Hún er frá Stargard í Póllandi, en hefur búið á Íslandi síðan árið 2007. Nú þegar jólin eru handan hornsins fannst Mögdu tilvalið að deila með lesendum Mannlífs blómaskreytingum fyrir hátíðina og góðum ráðum þar að lútandi. Magda gaf...

Mótmæla harðlega breytingum á starfsemi bókasafna Fjarðabyggðar: „Áteljum forkastanleg vinnubrögð“

Samþykkt bæjarstjórnar Fjarðabyggðar um breytingar á fyrirkomulagi bókasafna sveitarfélagsins, er harðlega mótmælt af forstöðukonum allra sjö bókasafna Fjarðabyggðar.Samkvæmt Austurfrétt samþykkti bæjarstjórn Fjarðarbyggðar í síðasta mánuði, að færa bókasöfn sveitarfélagsins undir stjórn grunnskólanna á hverjum stað en öll söfnin eru staðsett í grunnskólum hvers bæjarkjarna....

Helmingur sammála tímasetningu verkfallsaðgerða – Flugumferðastjórar draga í land

Í skoðanakönnun Mannlífs í gær voru lesendur spurðir hvort þeir væru hlynntir tímasetningu verkfallsaðgerða flugumferðastjóra. Rétt rúmur helmingur er sammála tímasetningunni eða 50,8 prósent. Ósammála henni eru 48,2 prósent. Óvissir eru eitt prósent þátttakanda.Haft var eftir innviðarráðherra að: „… Mikill ábyrgðarhluti að vera í...

Bragi Páll svarar Helga Hrafni fullum hálsi: „Hættið þessari fokking þvælu og fordæmið þjóðarmorð“

„Ekki hlusta á Helga Hrafn sem kemur uppljómaður undan sínum gáfumannafeld, tveim mánuðum eftir að þjóðarmorðið hófst, til þess að segja okkur að ástandið sé flókið. Að ómögulegt sé að fordæma þjóðarmorð nema skilja fyrst til fullnustu sagnfræðilegan aðdraganda þess.“ Svona byrjar Facebook-færsla rithöfundarins...

Biðjast afsökunar á kynferðisbrotum séra Friðriks: „Hörmum að félagið hafi ekki verið vakandi“

KFUM og KFUK hafa sent frá sér tilkynningu á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem félagið gengst við því að séra Friðrik Friðriksson, stofnandi samtakanna, hafi brotið á börnum í skjóli félagsins.Ásakanir um hegðun séra Friðriks komu fram í nýrri bók sagnfræðingsins Guðmundar Magnússonar. Í framhaldi...

Ók um bæinn með börnin laus í aftursætinu

Lögreglan, löggan
Lögregla stöðvaði tvo ökumenn í gærkvöldi. Í báðum bifreiðunum voru börn í óöruggum aðstæðum. Fyrri ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis með börn með sér. Sá seinni var með tvö börn í aftursætinu án öryggibúnaðar, annað barnið var í fangi fullorðins einstaklings.Síðar um kvöldið barst...

Kristján grét

Óperusöngvarnn Kristján Jóhannsson hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika á undanförnum misserum. Hann fékk krabbamein og barðist upp á líf og dauða. Söngvarinn sagði af einlægni frá baráttu sinni í samtali við Sigurlaugu Jónasdóttur á Rás 1.Hann sagði sjúkdóminn hafa gengið mjög nærri sér og...

Valda grunaði að eitthvað væri í ólagi áður en Dísarfellið sökk: „Blessaður, þetta er bara í þér“

Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. Hann er nýjasti gestur Sjóarans.Slysið er tekið fyrir í nýútkominni bók Svövu Jónsdóttur, Heimtir úr Helju.„Við vorum í kolvitlausu veðri á leiðinni heim og...

Í lífshættu eftir að jeppi valt í háskaleik – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Hópur áhættufíkla slasaðist illa í Colorado um helgina. Einstaklingarnir sátu út um glugga á jeppa og var bílstjóri hans að keyra eins hratt og hann mögulega gat, aftur á bak. Á endanum valt jeppinn og kramdi alla þá sem sátu út um glugga jeppans....

Listasjómaður gefur út barnabók: „Okkur langar að gera teiknimyndir“

Davíð Örn Kristjánsson er ungur og efnilegur rithöfundur en hann var að gefa út sína fyrstu bók. Hún ber nafnið Anja og Nóra. Bókina skrifaði hann með Vendula Frydrychová en hún er kærasta hans. Davíð fæddist á Bolungarvík en flutt ungur í Árbæinn. Þegar...

Raddir