Sarpur: 2023
Dorrit situr fyrir með frægum leikara: „Kynþokkafyllsti maður heims!“
Demantsdrottningin hans Ólafar Ragnars Grímssonar, Dorrit Moussaieff, hitti grínistann og barnabókahöfundinn David Walliams á dögunum.Dorrit, sem er allt annað en óvön því að birta ljósmyndir af sér með frægum vinum sínum, birt skemmtilega mynd af sér með engum öðrum en Little Brittain-stjörnunni David Walliams....
Hafsteinn var skipstjóri þegar þrír fórust: „Nú verður hver og einn að hugsa um sjálfan sig“
Hafnarstjórinn og fyrrum skipstjórinm Hafsteinn Garðarsson var skipstjóri þegar Krossnesið sökk. Þrír menn létust í háskanum en það markaði Hafstein fyrir lífstíð.Hann var viðmælandi Reynis Traustasonar í nýjasta þætti Sjórans sem má sjá í heild sinni hér en Reynir var stýrimaður á Sléttanesinu sem...
Bygging brúar yfir Þorskafjörð langt á undan áætlun: „Þetta hefur gengið mjög vel“
Vel gengur að byggja nýja brú yfir Þorskafjörð.Brúin yfir fjörðin er 260 metrar á lengd en smíði hennar hefur gengið vel að sögn verkstjóra þess og eru líkur á að hún opni hálfu ári á undan áætlun.„Þetta hefur gengið mjög vel. Brúarsmíðin gekk mjög...
Ný þjóðarhöll rís í fyrsta lagi í lok 2026: „Þetta hefur auðvitað dregist”
Vonast er eftir að hægt verði að auglýsa samkeppni um nýja þjóðarhöll í næsta mánuði.„Við skiluðum af okkur frumathugun í desember 2022 og fengum þá heimild frá borg og ríki að halda áfram undirbúningi. Síðan þá höfum við unnið að forvalsgögnum, samkeppnislýsingu, tækni- og...
Sara rekur fólk frá Ríkiskaupum og starfsfólki brugðið: „Nei, þetta er hagræðing“
Fjórum einstaklingur var sagt upp hjá Ríkiskaupum þann 8. september síðastliðinn. Starfsaldur þeirra allra er í hærra lagi.Sara Lind Guðbergsdóttir, tímabundinn forstjóri Ríkiskaupa, staðfesti við Mannlíf að fjórum starfsmönnum hefði verið sagt upp hjá stofnuninni þann 8. september en það er 15 prósent af...
Starfsfólk Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í áfalli: „Í nokkrar mínútur var ekki sagt eitt orð“
Starfsfólk bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði er í áfalli.Fram kemur hjá Austurfrétt að trúnaðarmaður starfsfólks í bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði, segi lokun vinnslunna mikið áfall. Fólkinu líði vel í bænum og vonist til að finna aðra vinnu þar.„Fyrst var fundur klukkan ellefu í morgun. Framkvæmdastjórinn...
Mál Alberts á lokastigi rannsóknar
Lögreglan segir málið vera á lokastigi.Í samtali við mbl.is greinir Bylgja Hrönn Baldursdóttir hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar að rannsókn á máli Alberts Guðmundssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, sé nú á lokastigi. Albert var kærður 22. ágúst fyrir kynferðisafbrot og má ekki meðan málið er í ferli...
Alvarlegt umferðaslys í miðbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar enn að störfum á vettvangi
Laust fyrir klukkan hálftvö í dag varð alvarlegt umferðarslys, á mótum Lækjargötu og Vonarstrætisí Reykjavík.
Viðbragðsaðilar eru enn að störfum á vettvangi en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans.Að sögn starfsmanns Slökkviliðs höfuðborgasvæðisins, sem Mannlíf ræddi við, var slysið þannig...
Kona varð undir kúahjörð – Skrapp út að labba með hundana sína
Kona beið bana er kúahjörð óð yfir hana er hún fór út að ganga með hundum sínum.
Kúahjörð traðkaði konu nokkra til bana þar sem hún gekk með hundum sínum um sveit í Wales. Lögreglan segir að konan hafi látist í sveit nærri þorpinu Guilsfield,...
Hafa drepið ellefu hvali á innan við viku
Áhafnir hvalbátanna tveggja hafa alls skotið ellefu dýr á sex dögum en fjórar langreyðar veiddust í gær. Skipið Hvalur 8 kom til hafnar um hádegi í dag með tvær langreyðar en Hvalur 9 kom í nótt, einnig með tvær langreyðar. Fyrstu hvalirnir náðust á...
Karólína segir flest komin heim eftir rútuslysið: „Það er einn ennþá á Landspítalanum“
Allir nema einn sem lentu í rútuslysinu við Blönduós eru komnir heim til Akureyrar.Allir farþegarnir 24 voru fluttir á sjúkrahús en sjö þeirra fóru til Reykjavíkur á Landspítalann.„Það er einn ennþá á Landspítalanum í Reykjavík og verður þar einhverja daga til viðbótar en aðrir...
Smáskömmtun á sveppum gjörbreytti lífi Gunnars: „Var að kaupa þetta á svarta markaðnum“
Gunnar Wiium, kennari og hlaðvarpsstjórnandi segir CBD olíu og smáskammta af sveppum hafa breytt lífi sínu. Gunnar, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segir tími til kominn að fólk hætti skömm og feluleik í kringum þessa hluti:„Sveppurinn, bæði í smáskömmtun og „full...
Svavar Knútur ver Samtökin 78: „Getur verið að þú hafir lent í því að trúa lygaáróðri“
Tónlistarmaðurinn geðþekki Svavar Knútur talar gegn hatri.Undanfarna daga hafa samfélagsmiðlar logað af hatri, vafasömum fullyrðingum og hreinum lygum og beinist margt af þessu gegn Samtökunum 78 og trans fólki. Ýmiskonar fólk hefur eytt miklum tíma í að leiðrétta lygarnar og Svavar Knútur hefur tjáð...
Svala sendir frænku sinni fallega kveðju: „Til hamingju með afmælið elsku Edda frænka. Love you“
Svala Björgvinsdóttir birti tvær fallegar myndir í story hjá sér á Instagram, af afmælisbarni dagsins, Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu.Ein ástsælasta leikkona Íslands, Edda Björgvinsdóttir á 71 árs afmæli í dag. Frænka hennar, Söngdívan Svala Karítas Björgvinsdóttir, birtir tvær fallegar myndir af þeim saman á story...
Fyrrum NBA-leikmaður látinn aðeins 42 ára að aldri
Körfuboltaleikmaðurinn Brandon Hunter er látinn, aðeins 42 ára að aldri.Brandon Hunter, fyrrum leikmaður Orlando Magic og Boston Celtics, er látinn. Körfuboltaþjálfarinn Jeff Boals greindi frá þessu í gær. Brandon Hunter þótti gríðarlega efnilegur körfuboltaleikmaður og náði þeim merka árangri að spila í NBA. Hann...
MYNDBAND – Starfsmaður sem hrækti á matarsendingu náðist á dyrabjöllumyndavél: „Hver gerir svona?“
Starfsmaður DoorDash náðist á myndavél á þegar hann hrækti á matarpöntun sem hann afhenti heimili í Flórída um helgina. Ógeðfelld hegðun starfsmannsins náðist á dyrabjöllumyndavél húseigandans síðdegis á laugardag. Þar sést maðurinn setja matinn í pokanum niður við útidyr heimilisins. Tók hann því næst...
Kennarar í VMA gagnrýna Ásmund harðlega: „Ekki í anda menntastefnu stjórnvalda“
Kennarafélag Verkmenntaskólans á Akureyri gagnrýnir vinnubrögð Ásmundrr Einars Daðasonar.Fyrirhuguð sameining MA og VMA hefur vægast sagt fallið í grýtan jarðveg hjá nemendum og kennurum beggja skóla. Virðast aðeins skólastjórnendur þeirra vera fylgjandi henni en fyrir stuttu tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, að...
Aðalmeðferð í Bankastrætis Club málinu hefst í næstu viku – Þetta ætlaði hópurinn að gera
Karlmaður á fertugsaldri sem er einn þeirra ákærðu í Bankastræti Club málinu segist hafa sofið með brunavarnarteppi fyrir glugganum af ótta við bensínsprengjuárás. Þetta kemur fram í greinagerð sem RÚV fjallaði um en Mannlíf fjallaði fyrst um málið í desember á síðasta ári. Í...
Uppnám í verslun í miðbænum eftir að maður hrækti út um allt
Starfsmenn verslunar í miðbænum höfðu samband við lögreglu skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Sögðu þau frá því að karlmaður hafi komið inn í verslunina, hrækt og sparkað í innanstokksmuni og látið sig svo hverfa. Lögregla fann manninn skömmu síðar og kom í ljós...
Leyndarmál Elliða
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hefur sumpart unnið þrekvirki í að koma bæjarfélagi sínu á kortið. Framundan eru mikil umsvif í námuvinnslu og fleiru sem tengist jörðinni Hjalla sem er í eigu tveggja athafnamanna og héraðshöfðingja, Einars Sigurðssonar og Hrólfs Ölvissonar sem eru í samvinnu...