Sarpur: 2023
Hvarfið á Brúarfossi – Þegar sjö barna læknafrú gufaði upp
Það var laugardagskvöld í ágúst og hjónin Kristjana Anna Eggertsdóttir og Sigurmundur Sigurðsson sigldu með eimskipinu Brúarfossi, en þau voru á heimleið til Flateyjar þar sem Sigurmundur starfaði sem læknir. Anna skrapp snöggvast úr káetu þeirra hjóna, máské til að fá sér ferskt loft...
Guðni minnir á mikilvægi íslenskunar: „Þannig heldur hún styrk sínum“
Forseti Íslands setti Alþingi í dag.Klukkan 14:00 í dag setti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, 154. löggjafarþing Alþingis. Í ræðu sinni snerti Guðni á ýmsum hlutum og má þar á meðal nefna stjórnarskránna, íslenskt mál og fjölmenningarsamfélagið.Hægt er að lesa ræðu Guðna hér fyrir...
Par gripið glóðvolgt inni á klósetti Easy Jet flugvélar – Sjáðu myndbandið!
Léttruglað par var gripið glóðvolgt við kynlífsathöfn inni á klósetti í Easy Jet flugvél þann 8. september síðastliðinn. Það sem verra er, það náðist á myndband.The New York Post segir frá því að myndband hafi birst á X-inu (áður Twitter) sem sýnir afar vandræðalegan...
Á málverk af Gorbachev sem rússneska sendiráðið henti í ruslið: „Það vantar valbrána á höfuðið“
Vésteinn Valgarðsson á heldur óvenjulegt málverk.Það eru líklega fáir Íslendingar sem eiga málverk af Mikhail Gorbachev en Vésteinn Valgarðsson er sennilega sá eini sem á málverk af manninum sem hékk inn í rússneska sendiráðinu. Málverkið komst í hendur Vésteins fyrir tæpum 20 árum en...
Brynjar setur á sig boxhanskana: „Ofbeldi af þessu tagi beitir aðeins ofstækisfólk“
Brynjar Níelsson hjólar í Heimildina og Íslandsdeild Transparency International í nýrri færslu á Facebook.Segja má að Brynjar Níelsson, fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, hafi sett boxhanskana upp er hann skrifaði nýjustu Facebook-færslu sína. Lítið ber á hæðninni sem hann er þekktur fyrir í textanum þó það...
Einn besti leikstjórnandi allra tíma spilar ekki meira á tímabilinu
Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets, mun líklega ekki spila meira með liðinu á tímabilinu.Í hans fyrsta leik með nýju liði slasaðist leikstjórnandinn Aaron Rodgers illa. Leikstjórnandinn knái sleit hásin í upphaf leiks með liði sínu, New York Jets, en var þetta fyrstu leikur...
Björn um Sjálfstæðisflokkinn:„Í klofnum flokki skiptir máli hvoru megin við sprunguna þú stendur!“
Björn Birgisson furðar sig á skipun nýs þingflokssformanns Sjálfstæðismanna.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson hittir oftar en ekki naglann á höfuðið þó ekki séu kannski allir sammála því, fer sjálfsagt eftir flokkslínum eins og oft hér á landi. Í nýrri færslu á Facebook furðar Björn...
Sturluð penthouse íbúð til sölu á tæpar 150 milljónir – SJÁÐU MYNDIRNAR
Þriggja svefnherbergja penthouse íbúð við Valshlíð 16 er nú komin á sölu og kostar slotið tæpar 150 milljónir króna. Íbúðin er 237,3 fermetrar á tveimur hæðum með útsýni í margar áttir.
Íbúðin er afar björt með aukinni lofthæð
Borðstofa og eldhús er samliggjandi
Takið eftir stiganum. Virkilega...
Ökufantar halda vöku fyrir íbúum: „Það þarf að taka á þessum krakkalökkum áður en einhver snappar“
Hópur manna heldur vöku fyrir íbúum í Miðbænum með ofsaakstri og hávaða sem því fylgir.Maður sem Mannlíf ræddi við segir ófremdarástand vera við Tryggvagötu og Mýrargötu. Segir hann hóp ungra manna gera í því að keyra um götur hverfisins með hávaða og látum og...
Sakar dómara um að falsa skýrslu: „Málið hefur þegar farið sína leið“
Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðbliks í Bestu deild karla, ásakar dómara um að falsa dómaraskýrslu.Þann 13. ágúst áttust við KA og Breiðblik og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. En sögu leiksins lauk þó ekki þar. Eftir leikinn fékk Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðbliks, rautt spjald og...
Karlmaður étinn af pírana fiskum
Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Amazon-fljóti eftir að tveir bátar rákust saman á laugardaginn. Þremur var bjargað skömmu eftir slysið en tveggja manna var enn saknað. Það var þá morguninn eftir sem lík Joney Jose Silva da Luz (38) fannst en hafði hann...
Virði Icelandair hrynur þrátt fyrir 80 milljarða á bankabók: Bogi nær ekki eyrum fjárfesta
Hlutabréfaverð Icelandair hafa verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Verðmæti fyrirtækisins hefur lækkað um 23 milljarða króna frá birtingu árshlutauppgjörs í júlí. Við það tilefni greindi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, frá því að leiðarkerfi félagsins væri það stærsta í sögu þess. Jafnframt sagði...
Volaða Land framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían hefur tilkynnt að kvikmyndin Volaða Land verði fram Íslands til Óskarsverðlauna 2024Volaða Land er skrifuð og leikstýrð af Hlyni Pálmasyni (Hvítur, Hvítur Dagur, Vetrarbræður) og með aðalhlutverk fara þau Elliott Crosset Hove, Ingvar Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Ída Mekkín Hlynsdóttir,...
Hallgrímur leitar ráða: „Hvernig leysir fólk eilífðarvandamálið hádegismat?“
Hallgrímur Helgason leitar ráða hjá Facebook-vinum sínum vegna algengs vandamáls: Hvað eigi að borða í hádegismat.Í krúttlegri Facebook-færslu í dag spyr rithöfundurinn og málarinn Hallgrímur Helgason vini sína hvað hann geti fengið sér í hádegismat. Lýsir hann eftir nýjum lausnum eftir að hafa gefist...
Páll Vilhjálmsson heldur ásökunum áfram: „Sigríður Dögg játar skattsvik“
Páll Vilhjálmsson segir Sigríði Dögg Auðunsdóttur hafa játað skattsvik í færslu á Facebook sem hún skrifaði í gær, sem svar við ásökunum framhaldsskólakennarans. Fyrirsögn bloggfærslunnar er „Sigríður Dögg játar skattsvik.“Framhaldsskólakennarinn og Moggabloggarinn umdeildi, Páll Vilhjálmsson, segir í bloggfærslu í dag að Sigríður Dögg Auðunsdóttir,...
Miðbaugsmaddaman starfar ennþá á Íslandi: „Íslenskir karlmenn eru graðir. Mjög graðir“
Catalina Ncogo, oft nefnt Svarta Perlan og Miðbaugsmaddaman, er með starfsemi á landinu.Árið 2009 komst Catalina Ncogo í fréttirnar fyrir að halda úti vændisstarfssemi í næsta húsi við lögreglustöðina í Hverfisgötu. Óhætt er að segja að umfang starfsseminnar hafi stærra en áður hafði sést...
Bryndís Schram sakar Pál um lygar: „Ég trúi varla mínum eigin augum“
„Ég trúi varla mínum eigin augum,“ skrifar Bryndís Schram í pistli sem birtist á Vísi í morgun. Þar segir hún Pál Magnússon, frænda hennar og þjóðþekktan fjölmiðlamann, hafa logið í viðtali sem Sölvi Tryggvason tók við hann á dögunum.„Í viðtalinu er Páll að hæla...
Einar Guðberg er fallinn frá
Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, er fallinn frá 45 ára að aldri. Einar lést á líknardeild Landspítalans 5. september. Mbl.is sem greindi frá.Einar Guðberg fæddist í Reykjavík árið 1978 og starfaði sem lögreglumaður frá 1999. Frá 2006 var Einar rannsóknarlögreglumaður og starfaði meðal annars í...
Nemandi fær tæpar 300 milljónir í bætur – Kennarinn eignaðist barn með 16 ára dreng
Skólayfirvöld í Suður-Kaliforníu verður gert að greiða þolanda kynferðisofbeldis tæpar 300 milljónir króna en var það kennari drengsins sem braut á honum. Kennarinn, Laura Whitehurst, var handtekin árið 2013 en var hún þunguð eftir annan nemanda þegar brotið átti sér stað. Nemandinn var aðeins...
Kristinn pönkast á hjartalækni
Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri bb.is á Ísafirði, fer sjaldnast troðnar slóðir í málflutningi sínum. Hann er ákafur stuðningsmaður virkjana og laxeldis í sjó. Hjartaskurðlæknirinn og baráttumaðurinn Tómas Guðbjartsson er yfirleitt á öndverðum póli við ritstjórann og hefur þurft að þola beinan óhróður fyrir vikið....