Sarpur: 2023
Ég flúði á Flúðir
Fyrir rúmum 12 árum kynntist ég konu minni. Yndisleg, hjartahlý og fyndin eru þau orð sem ég kýs að lýsa henni með. Eins og flestir þá á hún fjölskyldu. Hún á móður, föður, systur og bróður og önnur skyldmenni úr öllum áttum. Nánast um...
Guðrún fetar ótroðnar slóðir: „Við munum breyta snyrtivöruheiminum“
Dr. Guðrún Marteinsdóttir er brautryðjandi í íslenska vísindageiranum, á því leikur lítill vafi. Hún hefur tekið þátt í fjölda verkefna sem snerta á ýmsum hlutum í þá áratugi sem hún hefur starfað sem vísindamaður, en það sem verður líklega hennar helsta arfleið er fyrirtækið...
Jón er látinn
Jón Baldursson bridgemeistari er látinn. Jón lést aðfararnótt laugardags en greint er frá andlátinu á heimasíðu Bridgesambands Íslands. Jón fæddist þann 23. desember 1954. Hann var 68 ára.Jón spilaði sex hundruð landsleiki í bridge fyrir hönd Íslands og vann hann ýmsa titla til dæmis...
Óvænt hindrun við Skjaldfönn í Ísafjarðardjúpi: „Áin greip mig heljartökum og ég riðaði til falls“
„Ég var kominn þriðjung leiðarinnar þegar áin greip mig heljartökum og ég var að grafast niður í möl og leir árbotnsins. Straumvatnið náði mér í mitti og ég riðaði til falls. Með ofurmannlegu átaki tókst mér að snúa við og halda aftur til sama...
Ása rífur þögnina eftir handtöku eiginmannsins: „Ég vissi ekki hvar ég var“
„Ég vissi ekki hvar ég var,“ sagði Ása Ellerup, eiginkona grunaða raðmorðingjans Rex Heuermann, í samtali við The U.S. Sun í vikunni. Mun þetta vera fyrsta viðtalið sem Ása veitir eftir að eiginmaður hennar var handtekinn og ræddi hún við blaðamann um lífið og...
Unglingar hlupu í kringum bíla með byssur í miðbænum: „drop the gun“
Grípa þurfti til aðgerða á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt og lokaði lögregla staðnum. Hámarksfjöldi gesta var ekki virtur en einnig voru þar börn undir lögaldri. Stuttu síðar barst lögreglu tilkynning um hóp unglinga hlaupa í kringum bifreið í hverfi 101 og heyrði...
Þeir keyptu Einar
Stöðugt fleiri eru andvígir þeim sóðaskap sem á sér stað inni á fjörðum í kringum landið þar sem laxeldi á sér stað í þágu norskra auðkýfinga. Mikil mengun hefur hlotist í kringum sjókvíarnar. Þá er að koma á daginn að fjölmörg umhverfisslys hafa orðið...
Telur ljósmynd sanna brot á nýjum reglum: „Greinilega legið svona mikið á að fara að drepa“
Facebook færsla um veiði Hvals hf hefur vakið mikla athygli síðasta sólarhring en höfundur færslunnar er Katrín Oddsdóttir. Katrín birtir mynd af annarri af tveimur langreiðum sem skotin voru í fyrsta veiðitúr Hvals hf en myndina tóku náttúruverndarsamtökin Hard to Port.
„HVALUR HF SKÝTUR SIG...
Jón Ásgeir um stofnun Bónuss: „Við ætluðum að vera tveir í þessu og kannski með tvo starfsmenn“
„Við vorum búnir að pæla í því í einhvern tíma hvernig hægt væri að koma með eitthvað nýtt inn á matvörumarkaðinn og við lágum yfir þessu á eldhúsborðinu. Pabbi hafði verið með snefil af ódýrum vörum í Austurveri; það var svona „afsláttarþurrvörumarkaður“ og við...
Af geimverum og fórnarlömbum mansals
Í góðum málumÁhugafólk um samsæriskenningar eru heldur betur í góðum málum þessi misserin. Fyrr í sumar stigu fram þrír svokallaðir uppljóstrarar, en meðal þeirra er fyrrverandi starfsmaður hjá leyniþjónustu bandaríska flughersins, og sögðu eiðsvarnir á Bandaríkjaþingi, að yfirvöld Bandaríkjanna hefðu hylmt yfir áratugalanga vitneskju...
Fannar bæjarstjóri óttalaus í Marrakech
Mikið mannfall varð í Marokkó eftir að jarðskjálfti upp á 6,8 á richter gekk yfir fyrir miðnætti. Stðafest er að hátt í 900 manns létust í skjálftanum og mikil óvissa er um örlög fjölmargra. Upptök skjálftan urðu í Atlasfjöllum um 70 kílómetra frá Marrakech....
Jón Ásgeir: „Þetta snýst dálítið um DNA í fyrirtækjunum“
„Það var ekkert stórkostlega öðruvísi. Maður breytti ekki aðferðafræðinni sérstaklega. Það var hins vegar gaman að koma í þessi fyrirtæki.“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson aðspurður hvernig það hefði verið að verða forstjóri í alþjóðlegu fyrirtæki á sínum tíma. Viðtalið við Jón birtist í nýju...
„Kjökrandi kjagaði ég með kúkinn minn heim“
Salernisaðstaða á vinnustöðum er víða bágborin. Gluggalaus rými í horni opinnar skrifstofu. Þar sem hljóðin margfaldast og magnast í dauðaþögninni. Lyktin á sér enga undankomuleið nema að læðast inn í vit vinnufélaga – sem lítt þurfa að geta sér til um hvaðan hún kemur....
Prentvél eyðilögð og einokun tryggð: Samkeppniseftirlit skoðar „viðbjóðsleg viðskipti“ Moggamanna
Samkeppniseftirlitið er með til skoðunar viðskipti Árvakurs og þrotabús Torgs með prentvél Fréttablaðsins. Útgefandi Moggans keypti prentvélina til niðurrifs. Kjartan Kjartansson, prentsmiðjustjóri Ísafoldarprenstsmiðju, bauð í vélina og fylgihluti hennar en hlaut ekki náð fyrir augum skiptastjórans, Óskars Sigurðssonar, sem starfar hjá Lex-lögmönnum. Í dag...
Sum sumur eru sumarlegri en sum
Sumarið á suðvesturhorninu hefur verið með eindæmum gott. Eiginlega sögulega gott. Stuttbolaveður nánast dag hvern. Engin þörf fyrir vettlinga. Hver þarf sokka í svona blíðviðri? Fyrir stærðfræðinga og aðra talnaspekúlanta væri fróðlegt að vita hver fylgnin á milli sólardaga sumarsins og stýrivaxtahækkana seðlabankastjóra sé....
Listin að láta sér leiðast
Nú ætla ég að fá að tala eins og gamall karl í þessum pistli, ekki að ég sé eitthvað sérstaklega ungur, er miðaldra. Sem sagt, krakkar nú til dags … þetta er þannig pistill.Ég er eins mikið „eítís“-barn og hugsast getur, þar sem ég...
Nakinn karlmaður á hjóli handtekinn: „Ég sagði að ég væri að gera þetta í góðgerðarskyni“
Lögreglan í Bretlandi handtók á dögunum mann að nafni Stuart Gilmour(44) en sá kallar sig The Naked Cyclist (Nakta hjólreiðamanninn). Stuart hafði hjólað meðfram ströndinni í Norður-Wales á deginum örlagaríka. Þar hafði hann ætlað sér að taka þátt í góðgerðarstarfsemi sem safnar peningum fyrir geðheilbrigðissamtökin...
Laxveiðifíkn Bubba
Stórstjarnan Patrik Atlason , eða Prettyboitjokko, lætur Bubba Morthens ekki eiga neitt inni hjá sér. Bubbi hélt því fram á dögunum að lög og textar Patriks bæru þau einkenni að vera innihaldslausir og umgjörðin ein.Patrik, sem er barnabarn súkkulaðikonungsins Helga í Góu, hefur átt...
Lögregla kölluð út vegna ungabarns á skemmtistað
Gestur veitingastaðar neitaði að greiða fyrir veitta þjónustu í gærkvöldi og endaði það með því að kalla þurfti til lögreglu. Maðurinn hafði einnig neitað að yfirgefa staðinn en lögregla greip inn í og leysti málið. Í Hlíðunum kom lögregla drukknum manni til aðstoðar en...
Skotið á hús í Hafnarfirði: „Við eigum allavegana enga óvini“
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann Ítalíu 2-0 árið 2004 og þegar leik lauk var skotið á hús Jónu Birnu Harðardóttur.„Við vorum að standa upp þegar við heyrðum að skot small í rúðunni. Þetta gerðist um leið og leikurinn var flautaður af,“ sagð Jóna Birna,...