Laugardagur 16. nóvember, 2024
-0.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Borgarfulltrúarnir fengu himinháa dagpeninga í Bandaríkjunum: „Mér fannst það of mikið“

Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar fengu 82.720 krónur í dagpening í ferð þeirra til Portland og Seattle í Bandaríkjunum.Myndir hafa birst úr ferð borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar til Portland og Seattle, á samfélagsmiðlum en ferðin var farin dagana 20 - 24 ágúst. Samkvæmt skýrslu frá borginni voru áherslur heimsóknarinnar...

Elísa á von á barni: „Erum spennt að jafna út leikinn“

Elísa Viðarsdóttir á von á barni.Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir á von á barni í febrúar en hún á eina dóttur fyrir með sambýlismanni sínum Rasmus Christiansen. Elísa hefur undanfarin ár verið fastamaður í landsliði Íslands í knattspyrnu þegar hún ekki hefur verið heil heilsu en...

Skemmdar tröppur á Akureyri lagaðar: „Vonum bara að þetta verði látið í friði“

Búið að laga þau skemmdarverk sem unnin voru á tröppum á Akureyri.Eins og Mannlíf greindi frá í lok seinasta mánaðar voru regnbogatröppur sem liggja að ungmennhúsinu Rósenborg á Akureyri skemmdar. Virðist vera að um hatursglæp hafi verið að ræða.„Það er náttúrlega bara mjög sorglegt...

Svala birtir fallega mynd af sér með pabba sínum: „Bestur“

Svala Björgvinsdóttir birti fallega mynd af sér með föður sínum á Instagram í gær.Söngdívan Svala Björgvinsdóttir hefur haft í nógu að snúast undanfarið en bæði hefur hún verið dugleg að troða upp hér og þar í sumar og verið að vinna á nýrri tónlist.Í...

Flugi verði hætt næstu mánaðamót: „Þetta má bara ekki ger­ast“

Flug milli Reykjavíkur og Húsavíkur er hættu en flugfélagið Ernir stefnir á að hætta fluginu næstu mánaðamóti.Íbúar Húsavíkur eru ósáttir við áætlanir Ernis um að hætta flugi milli Reykjavíkur og Húsavíkur og telur Aðalsteinn Baldursson, verkalýðsleiðtogi, þetta vera skelfilegar fréttir.„Sá orðróm­ur er uppi um...

Auður segir forstjóra Haga villa um fyrir fólki: „Hann er að blanda frekar óskyldum hugtökum saman“

Auður Alfa Ólafsdóttir segir að matur á Íslandi sé dýr sama hvað Finnur Oddsson, forstjóri Haga, heldur fram.Finnur Oddsson, forstjóri Haga, hélt því fram í gær í viðtali að verð á matvöru á Íslandi væri ekki hátt, sem hlutfall af launum eða útgjalda heimila....

ADHD-hjón handtekin að ástæðulausu: „Þessum lögreglumönnum ætti að vera vikið úr starfi“

Hjónin Valdimar og Hanna Randrup voru handtekin sama kvöld og segja það hafa verið að ástæðulausu.Valdimar og Hanna Randrup lýstu upplifun sinni af lögreglunni á Suðurlandi í miklum smáatriðum í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Búa þau saman í Hveragerði og voru bæði...

Katrín Odds: „Þetta er því miður íslensk stjórnsýsla í hvalveiðum í hnotskurn: Bitlaus og rotin“

|
Katrín Oddsdóttir segir stjórnsýslu Íslands vera „bitlausa og rotna.“ Þá kallar hún hvalveiðar „villimannslega tímaskekkju.“Lögfræðingurinn og baráttukonan Katrín Oddsdóttir skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hún segist vera búin að velta sér upp úr „þessu blessaða hvalveiðamáli í hálft ár.“ Segir hún...

Furðuleg uppákoma í Kópavogi eftir að karlmaður hringdi á lögreglu

Lögregla handtók í gærkvöldi tvo menn eftir að tilkynning barst um að aðilarnir hefðu ekið á tré á Laugavegi. Báðir mennirnir voru í annarlegu ástandi og því vistaðir í fangaklefa þar til þeir eru viðræðuhæfir. Síðar um kvöldið stöðvaði lögregla ökumann sem grunaður er...

Sanna með í ruglinu

Borgarfulltrúar í Reykjavík áttu saman góða tíma í lúxusferð til Portland og Seattle í Bandaríkjunum á dögunum. Hópurinn var þarna í óljósum tilgangi boði Reykvíkinga sem greiddu fyrir munaðinn allan. Athygli vekur að jafnt leiðandi flokkar í borgarstjórn sem minnihluti tóku þátt í ferðinni...

Limmubílstjóri gaf barnungum farþegum áfengi: „Tel að mamman sé að gera úlfalda úr mýflugu“

Ungir krakkar djömmuðu í limmu árið 2000.„Það er skelfilegt að ellefu ára böm geti pantað sér limósínu með kampavíni án nokkurra málalenginga,“ sagði Þórdis Gunnarsdóttir í Mosfellsbæ í samtali við DV en sonur hennar leigði limósínu af fyrirtækinu Glæsivögnum og bauð tíu börnum með...

Ólafur Haukur Símonarson og sjómennskan: „Það mátti lítið hreyfa vind áður en ég byrjaði að kúgast“

Fyrrum sjóarinn, tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leikskáldið Ólafur Haukur Símonarson er gestur Sjóarans að þessu sinni.Ólafur Haukur var til sjós með föður sínum, Símoni Guðjónssyni, á unglingsárum en líkt og pabi hans var hann alltaf sjóveikur.„Pabbi var alltaf sjóveikur en var samt í fimmtíu ár...

Drake safnar brjóstahöldurum

Rapparinn Drake deildi mynd af sér með safni af brjóstahöldurum.Drake, einn vinsælasti tónlistarmaður, 21. aldarinnar setti nokkuð óvenjulega ljósmynd á samfélagsmiðla. Á myndinni stendur rapparinn með tugum brjóstahaldara og segir hann að þetta séu brjóstahaldarar sem hann hefur fengið með einum eða öðrum hætti...

Forstjóri vorkennir bankastjóra: „Farið mjög harka­lega með hana“

Marínó Örn Tryggvason, fyrrum forstjóri Kviku, vorkennir Birnu Einarsdóttur, fyrrum bankastjóra Íslandsbanka.Forstjórinn fyrrverandi var gestur í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark og ræddi meðal umræðu sem var um stjórnendur Íslandsbanka í samhengi við sölu bankans en eins og hefur verið alþjóð veit var mjög illa...

The Rolling Stones gefur út nýtt tónlistarmyndband

Hljómsveitin The Rolling Stones hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband.The Rolling Stones, ein þekkasta hljómsveit allra tíma, hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband en er það við lagið Angry. Lagið verður á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur út 20. Október en sveitin gaf seinast út plötu...

Minnst 16 látnir eftir loftárás á markað: „Þessa rússnesku illsku þarf að sigra sem fyrst“

Að minnsta kosti 16 er látnir eftir loftárás á Úkraínsku borgina Kostyaantynivka.BBC segir frá því að forseti Úkraínu, Volodymyr Zelensky, sem kennir Rússum um árásina, segji að þeir látnu hafi verið „fólk sem gerði ekkert af sér“ og varaði við að tala látinna gæti...

Nafn konunnar sem lést á Vopnafirði

Nafn konunnar sem lést á smábátahöfninni á Vopnafirði í gær hét Violetta Mitsul. Var hún 26 ára gömul.Tilkynning barst lögreglunni á Austurlandi í gærmorgun um að kona á þrítugsaldri hafi fallið fram af klettum við smábátahöfnina á Vopnafirði. Var hún úrskurðuð látin er viðbragðsaðilar...

Ragnar hjólar í Pálmar og Björgvin: „Þeir eru óáreittir í valdamiklum stöðum sínum“

Ragnar Þór Ingólfsson sakar þá Pálmar Óla Magnússon og Björgvin Jón Bjarnason um að svindla og fremja glæpi gegn samborgurum sínum og samfélagi, í nýrri eldheitri færslu á Facebook.Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson skrifaði harðorðan pistil á Facebook í dag þar sem hann segir...

Vatnsverksmiðja Jóns seld úr landi: „Hættum að verða nýlenda græðgisafla“

Icelandic Water Holdings hefur verið selt.Eins og fjölmiðlar hafa fjallað um undanfarnar vikur stóð til að selja íslenska fyrirtækið Icelandic Water Holdings í hendur erlendra aðila. Einhverjar tafir urðu þó á sölunni en nú hefur fyrirtækið greint frá því í tilkynningu að salan sé...

Minnist Guðbergs: „Hver á núna að draga fram hræsnina þegar við stígum fram sem siðapostular?“

„Þá kveður Guðbergur, þessi blíða og viðkvæma listamannssál sem skreytti sig þyrnum og hornum til að halda fólki á tánum og stundum í skefjum.“ Svo byrjar minningarorð Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur um rithöfundinn Guðberg Bergsson, sem lést 4. september síðastliðinn.Með færslunni birti Þóra Kristín ljósmynd...

Raddir