Sarpur: 2023
Myndband úr niðurgangsflugvélinni birt: „Þetta er það fyndnasta sem ég hef upplifað“
Í síðustu viku bárust fréttir af flugvél sem var snúið til baka til Bandaríkjanna vegna niðurgangs farþega og nú er búið að birta myndband.Á föstudaginn í síðustu viku þurfti flugvél Delta, sem átti að fljúga frá Atlanta til Parísar, að snúa við og lenda...
Hannes Hólmsteinn minnist Sigurðar Líndal: „Einn fróðasti og glöggskyggnasti lögfræðingur landsins“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor á eftirlaunum, minnist Sigurðar Líndal, fyrrum lagaprófessors, sem lést 2. september 92 ára að aldri.Í færslu á Facebook skrifar Hannes Hólmsteinn, minningarorð um Sigurð Líndal. „Það er mikil eftirsjá í Sigurði Líndal. Hann var einn fróðasti og glöggskyggnasti lögfræðingur landsins,“...
Segir börn niður í 11 ára komast í vímu fyrir minna en 500 krónur: „Lét hjarta mitt brotna“
Kona nokkur varar við í lokuðum hópi á Facebook, nýrri aðferð barna og unglinga til að komast í vímu.Kona, sem ekki vill láta nafn síns getið birti viðvörun til fólks í lokaðri grúppu á Facebook en þar varar hún við nýrri leið unglinga og...
Fiskistofa myndar hvalveiðarnar: „Það verða tekin myndbönd af öllum veiðum“
Hvalveiðar eru í þann mund að hefjast og verða þær teknar upp á myndband.Fiskistofa mun taka upp hvalveiðar sem eru framundan á myndband. Þetta kemur fram í máli Elínar Ragnarsdóttur, sviðstjóra Fiskistofu, í samtali við RÚV. Í fyrra voru veiðarnar einnig myndaðar og stefnu...
98 prósent nemenda á móti sameiningu: „Fólk í valdastöðu fer með framtíð okkar eins og þeim sýnist“
Í gær var greint frá því að til stæði að sameina MA og VMA í einn skóla en nemendafélag MA er gríðarlega á móti slíkum áætlunum.Eins og Mannlíf greindi frá í gær tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, frá áætlun þess að til...
Sigurður Líndal er fallinn frá
Sigurður Líndal, fyrrum lagaprófessor, er látinn 92 ára að aldri.Sigurður fæddist árið 1931 og var sonur Þórhildar Briem og Theódórs Líndal. Ásamt því að vera menntaður lögfræðingur var hann einnig með BA gráðu í latínu og mannkynssögu og MA gráðu í sagnfræði.Sigurður kom víða...
Gerir gys að Einari Þorsteinssyni fyrir nýyrði: „Framsókn er með þetta“
Gísli Örn, notandi samfélagsmiðilsins X (áður Twitter) gerir grín að Einari Þorsteinssyni, forseta borgarstjórnar Reykjavíkur vegna nýyrðist sem hann kom nýlega fram með en Sigurður Ingi Jóhannsson virðist hafa fundið upp í sumar.Í færslu sinni birtir Gísli Örn skjáskot úr frétt þar sem vitnað...
Ökumenn settu sjálfa sig og aðra í hættu í nótt en þetta var ástæðan
Lögregla handtók í gærkvöldi karlmann sem hafði látið illa og verið með ólæti. Maðurinn var í annarlegu ástandi og var hann því vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum. Síðar um kvöldið hafði lögregla hendur í hári ökuníðinga sem keyrðu langt yfir hámarkshraða....
Guðrún sagði ósatt
Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum barist fyrir heiðarleika í stjórnsýslu og ríkisrekstri. Þetta er þó reyndar meira í orði ef litið er til ráðningar Söru Lindar Guðbergsdóttur sem forstjóra Ríkiskaupa þegar staðan losnaði skyndilega. Í fyrstu var sagt að Sara Lind væri ráðin til bráðabirgða og...
Guðbergur er fallinn frá
Guðbergur Bergsson er látinn. Hann fæddist 16. október árið 1932 og ólst upp í Ísólfsskála. Hann var á meðal þekktastu rithöfunda landsins. Eftir hann liggur fjöldi bókmenntaverka á borð við skáldsögur og smásögur. Þekktasta verk hans er Tómas Jónsson, mertsölubók sem kom út árið...
Bubbi segir storm í fæðingu: „Vonin er falin í unga fólkinu“
Bubbi Morthens segir að torfbæjum í jakkafötum fari fækkandi í nýrri Facebook-færslu. Stormur unga fólksins sé á leiðinni.Goðsögnin Bubbi Morthens er eins og alþjóð veit, mjög á móti hvalveiðum. Í færslu á Facebook í dag sagði hann að það sem hann kallar torfbæi í...
Salma Hayek fagnar 57 ára afmælinu í bikiní: „Ég er svo ánægð að vera á lífi“
Salma Hayek fagnaði 57 ára afmæli sínu á ströndinni en hún segist ánægð með að vera á lífi.Kynbomban og stórleikkonan smávaxna frá Mexíkó, Salma Hayek, fagnaði afmælisdegi sínum á dögunum með því að fara á ströndina. Birti hún ljósmyndir á Instagram af tilefninu og...
Telur aðgerðir lögreglu hafa heppnast vel: „Það var enginn aðsúgur gerður að okkur“
Aðstoðaryfirlögreglustjóri telur að aðgerðir lögreglu hafi endað vel.Anahita Babaei og Elissa Biou sem höfðu hlekkjað sig við hvalveiðiskip í gærmorgun eru nú komnar niður. Þær hafa verið kærðar fyrir húsbrot og voru færðar til skýrslutöku eftir að þær komu niður. Kristján Helgi Þráinsson aðstoðaryfirlögreglustjóri...
MA og VMA verði sameinaðir: „Þá aukum við hagkvæmni“
Menntaskólinn á Akureyri og Verkmenntaskólinn á Akureyri munu sameinast ef allt gengur eftir.Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tilkynnti á fundi í Hofi í dag að stæði til að sameina MA og VMA og eru skólameistarar skólanna jákvæðir fyrir þessari sameiningu. Þó að málið...
Gary Busey sagður hafa keyrt á bíl og flúið vettvang
Leikarinn Gary Busey er sagður hafa keyrt á bíl og flúið af vettvangi.Kona í Bandaríkjunum heldur því fram að leikarinn Gary Busey hafi keyrt aftan á bíl hennar og flúið svæðið í stað þess að skiptast á upplýsingum og bíða eftir lögreglunni. Konan elti...
Mótmælunum að ljúka – Anahita og Elissa koma niður
Mótmælunum sem Anahita og Elissa standa fyrir í hvalveiðibátunum er nú að ljúka.Anahita og Elissa hafa ákveðið að koma niður úr möstrum hvalveiðibátana en þær hafa verið hlekkjaðar þar síðan snemma í gærmorgun. Þær sögðust ekki geta haldið lengur út.Anahita var sú fyrri til...
Stefán er ánægður með mótmælin í Reykjavíkurhöfn: „Sé tvær sterkar ungar konur“
Stefán Pálsson segist vona að mótmælunum í Reykjavíkurhöfn ljúki með „glans“ í stað þess að aktivistarnir gefist upp „úrvinda um miðja nótt“„Átti leið um höfnina og kíkti á hvalveiðibátana. Í mínum huga er þetta öflug mótmælaaðgerð og þegar gríðarlega vel heppnuð. Ég fylgist með...
Ása fær yfir 200 milljónir: „Opna augu fólks fyrir heiminum sem við búum í“
Ása Skúladóttir, stjarneðlisfræðingur, hefur hlotið styrk upp á rúmar 200 milljónir króna.Greint er frá þessu í fréttatilkynningu sem Mannlífi barst fyrr í dag en Ása er einn virtasti stjarneðlisfræðingur Evrópu. Styrkurinn er frá Evrópska rannsóknarráðinu en með styrknum mun Ása reyna svara grundvallarspurningum um...
Sara Lind heldur forstjórastólnum án auglýsingar – Ráðuneytið auglýsti starfið ekki
Sara Lind Guðbergsdóttir verður áfram forstjóri Ríkiskaupa, þrátt fyrir að hafa verið skipuð tímabundið í stöðuna eða til 31. ágúst. Skipunartími hennar hefur verið framlengdur til áramóta, þrátt fyrir yfirlýsingar um að starf hennar yrði auglýst.Fjármálaráðherra skipaði Söru Lind Guðbergsdóttur sem forstjóra Ríkiskaupa tímabundið,...
Vaktmaður Hvals stefndi mótmælendum í lífshættu 1987: „Það er haugalygi“
Hvalveiðimótmælin í skipunum Hval 8 og Hval 9 eru svo sannarlega ekki þau fyrstu.Árið var 1987 og þrír ungir mótmælendur hlekkjuðu sig í einn sólarhring við skipið Hval 8. Þar voru á ferðinni Magnús Skarphéöinsson, Kjartan Guðnason og Ragnar Ómarsson.„Þetta var gert til þess...