Sarpur: 2023
Sr. Bernharður er látinn
Sr. Bernharður Guðmundsson lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi föstudaginn 1. september, 86 ára að aldri.Bernharður fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundafirði 28. janúar 1937 en foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon og Svava Bernharðsdóttir.Bernharður lauk stúdentsprófi úr MR árið 1956, diplómu í frönsku...
Lögreglan sögð hafa veist að dökkum unglingi á Ljósanótt: „Er þetta bara enn í gangi árið 2023?“
Lögreglan á Suðurnesjum er sökuð um mismunun vegna kynþáttar er hún stöðvaði för 17 ára pilts á Ljósanótt og spurðu hann hvort hann væri með vopn eða efni á sér.Móðir 17 ára pilts skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hún segir frá...
Veiddu risavaxinn krókódíl sem sló öll met
Hópur veiðimanna fangaði á dögunum lengsta krókódíl (alligator) í heimi en dýrið náðist í Mississippi í Bandaríkjunum. Krókódíllinn var af tegundinni alligator en sú tegund er talsvert minni en crocodile. Fjórir heimamenn, þeir Donald Woods, Will Thomas, Joey Clark og Tanner White fönguðu karlkyns...
Aðgerðarsinnar sitja sem fastast í möstrum hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn
Mótmælendur hafa komið sér fyrir í möstrum tveggja hvalveiðibáta Hvals hf í Reykjavíkurhöfn. Lögreglan er á vettvangi.Tveir mótmælendur komu sér fyrir í möstrum tveggja hvalveiðiskipa Hvals hf en annar þeirra, kvikmyndagerðakonan Anahita Babaei en hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagðist harma...
Opinberun Hannesar
Opinberun Hannesar fékk nýja merkingu eftir uppnámið um helgina þegar prófessorinn fyrrverandi, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, missti stjórn á sér í Leifsstöð og sakaði konu í „múslimskum búning“ um að hafa rænt af sér tösku með viðkvæmum gögnum. Atvikið átti sér stað í Fríhöfninni. Hannes...
Þjófar voru á ferð í þessum hverfum í nótt
Innbrotsþjófar voru á ferð í nótt ef marka má dagbók lögreglu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu í Hafnafjörð eftir að húsráðandi tók eftir því að brotist hafði verið inn í geymslu í fjölbýlishúsi. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð út á ný eftir að...
Stálu fornbíl fyrir utan heimili eigandans: „Maður verður fyrst og fremst reiður“
Volvo Dans V.S. Wiium var stolið fyrir framan heimili hans aðfaranótt föstudags. Grunur leikur á að skipulegur bílþjófnaður sé stundaður á höfuðborgarsvæðinu af erlendum aðilum.Dan V.S. Wiium hdl. lögmaður og fasteignarsali til 47. ára, varð fyrir því leiðinlega atviki að 960 Volvo bifreið hans...
Senda einstæða móður og átta börn hennar úr landi: „Elsta dóttirin er með andlega fötlun“
Tvær barnafjölskyldur settu sig í samband við Samtökin Réttur barna á flótta í gær og kölluðu eftir hjálp.Samtökin Réttur barna á flótta sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem sagt var frá tveimur barnafjölskyldum sem nýlega fengu þær fréttir að umsókn þeirra um...
Helga um Hannes: „Nú hjólar valdsmaðurinn í unga starfskonu fyrir að leiðrétta rangfærslur hans“
Helga Vala Helgadóttir tekur upp hanskann fyrir Rúnu Mjöll Helgadóttur í nýrri færslu á Facebook.Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fráfarandi þingkona Samfylkingarinnar skrifaði færslu á Facebook í dag þar sem hún tekur upp hanskann fyrir Rúnu Mjöll Helgadóttur sem sýndi Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni hvar...
Hringdi dyrabjöllum í Hlíðunum um hánótt: „Þóttist fyrst vera að koma með sendingu“
Íbúar í Hlíðunum í Reykjavík urðu fyrir óþægilegri uppákomu aðfararnótt laugardagsins er maður hóf að ganga á milli húsa og hringja dyrabjöllum.Í hverfasíðu fyrir íbúa Hlíðanna, á Facebook, birti kona nokkur eftirfarandi færslu:„Við hér í Blönduhlíð lentum í síður skemmtilegri uppákomu í nótt þegar...
Þúsundir á Ljósanótt – Gestir létu ekki veðrið trufla hátíðarskapið
Íbúar Reykjanesbæjar létu ekki aftakaveður föstudagskvölds aftra sér frá því að mæta til Árgangagöngu upp úr hádegi í gær, laugardag, og þramma undir lúðrablæstri að hátíðarsvæði þar sem Kjartan Már Kjartansson bæjarstóri bauð gesti Ljósanætur velkomna.Dagskrá laugardagsins fór að mestu fram samkvæmt áætlun en...
Gylfi Þór: „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hversu erfiður þessi tími hefur verið“
Gylfi Þór Sigurðsson segir síðustu tvö ár hafa verið mjög erfið en að nú sé hann kominn á góðan stað.Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór sagði í viðtali við RÚV að hann sé kominn á góðan stað eftir tvö erfið ár í farbanni en hann var grunaður...
Hannes hjólar í Rúnu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessir á eftirlaunum, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum. Öll hans fyrri mál eru þó hjóm eitt miðað við fárið sem varð í fyrrinótt eftir að hann sakaði múslima um að hafa rænt handfarangri sínu. Hannes birti um þetta Facebook-færslu...
Hundur á skemmtigöngu fann fíkniefnin – Kaldur og með skerta meðvitund eftir fall á rafhlaupahjóli
Litlu mátti muna að illa færi þegar maður á rafhlaupahjóli lognaðist út af við hlið fararskjóta síns. Vegfarandi veitti manninum eftirtekt og kannaði lífsmörk hans. Reyndis hann vera með orðinn kaldur og með skerta meðvitund. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar.
Hundur sem ekki...
Björn um brotthvarf Helgu Völu: „Það er hennar opinbera skýring og þá gildir hún“
Björn Birgisson veltir fyrir sér ástæðunni fyrir brotthvarfi Helgu Völu úr þingmennsku.Helga Vala Helgadóttir tilkynnti nokkuð óvænt brotthvarf sitt af þingi í morgun en hún ætlar nú að hefja aftur störf sem lögmaður. Björn Birgisson samfélagsrýnir veltir ástæðunni fyrir sér í færslu á Facebook...
Gerir stólpagrín að „vælandi“ Íslendingum: „Það sem fólk leggur á sig til að forðast lausnir!“
Halldór Högurður gerir grín að „vælandi“ Íslendingum, í tengslum við stóra öskutunnumálið.Fyrsta haustlægðin kom yfir landið í gær og í nótt, mörgum til mikillar ánægju eða hitt þó heldur. Halldór Högurður, ráðgjafi í Búdapest er þekktur fyrir afar kaldhæðinn húmor sinn og stórfurðulegar en...
Sanna greind með Covid-19: „Er ekki sú hressasta núna“
Sanna Magdalena Mörtudóttir er komin með Covid-19.Covid-19 faraldurinn er orðinn hluti af lífinu líkt og spáð hafði verið en smitum hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi að undanförnu. Langflestir sem smitast veikjast ekki alvarlega og ná sér að fullu en það á þó ekki um...
Hannes Hólmsteinn sakaði múslíma um þjófnað í Leifsstöð: „Þú öskraðir á tvær litlar stelpur“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor á eftirlaunum, sakaði konu um töskuþjófnað í Leifsstöð þegar hann kom heim frá Portugal í nótt.„Það skyggði dálitið á ánægjulega heimkomu, að reynt var að ræna töskunni minni í Fríhöfninni. Kona klædd í múslimabúning (með slæðu og í síðum...
Þórdís fékk hné
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar, er komin í þriggja mánaða veikindaleyfi frá störfum. Ástæðan er sú að hún fór í liðskipti eftir áralanga þjáningu og fékk nýtt hné úr plasti og stáli. Þórdís Lóa þakkar Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra að hún komst í aðgerðina...
Sex manns fangelsaðir eftir líkamsárás – Dólgar og ófriðarseggir héldu kyrru fyrir óveðrinu
Uppnám varð á svæði Grafarvogslögreglu þegar upp kom árásarmál sem fjöldi manns átti þátt í sem gerendur. Alls voru sex manns handteknir og læstir inni í fangaklefum í þágu rannsóknarinnar. Það skýrist svo með nýjum degi hvert framhald málsins verður.
Fyrir utan þá sem handteknir...