Sarpur: 2023
Minkur mætti Gísla í útidyrahurðinni: „Ég hvæsti á móti honum“
Frjálsíþróttakappanum Gísla Sigurðssyni brá heldur betur í brún þegar skór sem hann hafði séð á þröskuldinum heima hjá sér á Sauðárkróki, fór að hreyfast.Í desember árið 1992 vissi Gísli Sigurðsson varla hvað á sig stóð veðrið þegar skór sem hann taldi sig sjá liggja...
Stórar breytingar á Keflavíkurflugvelli: „Jákvætt fyrir farþega og starfsfólkið“
Nýr töskusalur var opnaður á Keflavíkurflugvelli í gær.Glænýr töskusalur var opnaður í gær á Keflavíkurflugvelli og er sagt að nýju töskuböndin séu stærri og betri en þau gömlu. Farþegar geti átt von að mun betri þjónustu en þykja gömlu töskuböndin ekki nógu góð og...
Bogi segir flugmennina hafa sótt um vinnu fyrir löngu: „Nú erum við í ráðningarferli á ný“
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir nýja flugmenn hafa sótt um störf áður.Miklar sviptingar á íslenskum flugmarkaði áttu sér stað í gær en þá sögðu 14 flugmenn Play upp störfum til þess að geta hafið störf hjá Icelandair. Forstjóri Icelandair heldur því fram að...
Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu á Ísafirði – Þyrla Landhelgisgæslunnar mætti á vettvang
Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á Gleiðarhjalla, norðan við Ísafjarðabæ fyrir stundu.Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fimmta tímanum í dag vegna erlends ferðamanns sem hafði lent í sjálfheldu á Gleiðarhjalla í Eyrarfjalli, norðan við Ísafjarðabæ. Að sögn starfsmanns Gæslunnar gekk allt að óskum....
Edda Falak áfrýjaði aldrei til Landsréttar – Safnaði milljónum á Karolina Fund
Edda Falak áfrýjaði ekki dómi yfir sér til Landsréttar, þrátt fyrir að hafa safnað fyrir því á Karolina Fund söfnunarsíðunni.SöfnuninFrosti Logason sakaði Eddu Falak í sumar um fjársvik í hlaðvarpsþætti sínum Harmageddon. Hélt hann því fram að Edda hefði safnað 2,5 milljónum króna í...
Elon Musk opnar sig um deiluna við elstu dótturina: „Heldur að allir sem eru ríkir séu illir“
Ríkasti maður heims, hinn umdeildi Elon Musk, opnar sig um deiluna á milli hans og 19 ára dóttur hans, samkvæmt úrdrætti The Wall Street Journal úr ævisögu Musk sem beðið er átekta eftir að komi út, þann 12. september.
Úrdrátturinn, sem birtist í gær, fer að...
Beggi Ólafs lýsir draumastúlkunni: „Ég er rassakarl“
„Ég hef hugsað mikið um þetta. Hún verður að vera heilbrigð. Hreyfir sig, reynir að borða hollt og er sjálfstæð,“ sagði Bergsveinn Ólafsson – betur þekktur sem Beggi Ólafs, í hlaðvarpsþættinum Close Friends nú á dögunum aðspurður hvernig draumastúlkan hans væri. Beggi er doktorsnemi...
Ótrúleg klósettslagsmál á tónleikum náðust á myndband
Fáránleg klósettslagsmál á tónleikum Morgan Wallen náðust á upptöku.Tónlistarmaðurinn Morgan Wallen er ekki sá vinsælasti á Íslandi en hann er eitt stærsta nafnið bransanum í Bandaríkunum. Ótrúleg slagsmál áttu sér stað í röð á klósettið á tónleikunum. Tónleikarnir áttu sér stað í Pittsburgh en...
Atli Þór rífur RÚV í sig: „Þetta er hreinlega fyndinn aumingjaskapur þótt maður eigi ekki að hlæja“
Atli Þór Fanndal rífur Fréttastofu RÚV í sig fyrir að minnast ekki einu orði á frétt Heimildarinnar um fjárfestinn sem reyndi að kaupa frambjóðanda Miðflokksins.Framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Transparency International, Atli Þór Fanndal gagnrýnir Fréttastofu RÚV harðlega fyrir að minnast ekki á það sem hann kallar...
Stjórnarmeðlimir Strætó neita að upplýsa um eigin strætóferðir
Stjórnarmeðlimir Strætó vilja ekki ræða eigin notkun á strætó.Undanfarin ár hafa strætósamgöngur á höfuðborgarsvæðinu mátt þola mikla gagnrýni og telja margir að þær hafi aldrei verið verri en í dag þrátt fyrir sýnilega meiri áhuga almennings til að nota almenningssamgöngur. Þá hefur stjórn Strætó...
Sérstaka húsið í Hafnarfirði er til sölu! SJÁÐU MYNDIRNAR
Flestir hafa séð húsið sem líkist mest sívalningi með glugga í Hafnarfirði. Húsið hefur vakið athygli allt síðan það var byggt árið 1996 og er það svo sannarlega engu líkt. Landmark fasteignamiðlun eru nú komin með eignina á skrá en húsið stendur í suðurhlíðum...
Segir erfitt að létta lund Assange – Markmiðið „leynt og ljóst að drepa Julian“
Kristinn Hrafnsson segir erfitt að stappa stálinu í Julian Assange sem setið hefur í fjögur og hálft ár í harðgirtu fangelsi í Bretlandi, fyrir það eitt að birta fréttir af stríðsglæpum Bandaríkjahers.Mannlíf ræddi við Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, um ástandið á Julian Assange, samstarfsfélaga...
Gulur september hefst í dag – Auka á meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna
Opnunarviðburður um samvinnuverkefni um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir verður haldinn í Kringlunni í dag klukkan 14:00.Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Sjá líka á gulurseptember.isÞað er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar...
Jóhanna Guðrún og stjörnurnar tvær sem hafa sérstaka merkingu
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Eurovision-stjarna Íslands, gefur út nýja plötu.Það er ekki á hverjum degi sem tónlistarunnendum býðst að að hlusta á glænýja plötu frá einni bestu söngkonu Íslandssögunnar en í dag er það hægt. Jóhanna Guðrún okkar Jónsdóttir sendi frá sér nýja plötu í...
Íslendingur sekur um að myrða og limlesta bekkjasystur sína
Daníel Gunnarsson, 23 ára Íslendingur, á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi eftir að kviðdómur í Kaliforníu komst að þeirri niðurstöðu að hann væri sekur um morð og limlestingu á líki. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Kern í Bakersfield í síðustu viku en Aol fjallaði um...
Sara lætur hvatvísina leiða sig áfram: „Eins og að mála með garni“
Sara Matthíasdóttir er ekki þekkt nafn í listaheiminum en hún er án nokkurs vafa ein sú mest spennandi í dag. Sara er á góðri leið með að skapa sér stöðu og stall í nútímalist landsins með óhefðbundnum listaverkum úr akríl, garni og ull. Í...
Martröð fjölskyldu sem varar við hóteli: „Fríið okkar var eyðilagt. Þetta var skelfilegt“
Fjölskyldufrí breskrar fjölskyldu breyttist í martröð er þau dvöldu á hótelinu Lydia Mari‘s á Grikklandi í júlí síðastliðnum. Hótelið hefur neitað þeim um bætur og er fjölskyldan ævareið vegna málsins. Breski miðillinn Mirror fjallaði um málið en fjölskyldan greiddi tæplega fjögur þúsund pund fyrir...
Dauðarefsing fyrir samkynhneigð: „Stjórnvöldum í Úganda er afstaða Íslands vel kunn“
Afstaða Íslands til nýrrar löggjafar í Úganda er snýr að réttindum samkynhneigra, er yfirvöldum í Afríkuríkinu fullkunn. Engar upplýsingar til um íslensk trúfélög í Úganda.
Fjársterkir trúarlegir þrýstihópar í Bandaríkjunum hafa um árabil dælt milljónum dollara til að viðhalda fordómum gegn hinsegin samfélaginu í fjölmörgum...
Sunneva Einars getur ekki hætt að kaupa nammi: „Engar bremsur og allt í botn“
Neytandi Vikunnar er Sunneva Einarsdóttir. Hún er 33 ára félagsráðgjafi sem er í fæðingarorlofi. Sunneva býr í Reykjavík en hún er gift Þórði Rafni Guðmundssyni, pípara hjá AH Pípulögnum, og eiga þau saman þrjár dætur. Sunneva er fyrrverandi landsliðsmarkmaður í handbolta og yfirleitt nefnd...
Haustið er komið – Þessum hlutum skaltu ganga frá áður en lægðin skellur á
Gul viðvörun tekur gildi víða um landið klukkan 21:00 í kvöld en búist er við miklu hvassviðri. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er fólk hvatt til þess að ganga frá lausamunum og stilla af garðhúsgögn og trampólín. Auk þess er fólk beðið um að huga...