Sarpur: 2023
Kyra Sedwick ruglaðist í ríminu: „Þetta gerist þegar þú tekur af þér gleraugun“
Kyra Sedwick sýnir að hún er bara alveg eins og við hin.Hollywood-hjónin Kyra Sedwick og Kevin Bacon eru þekkt fyrir alþýðlegheit en þau eiga bóndabýli í Connecticut og eru dugleg að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með lífinu í sveitinni, bæði á TikTok og...
Áhöfnin á Polar Ammassak varð vitni að upphafi gossins: „Þessu mun maður aldrei gleyma“
Áhöfn grænlenska skipsins Polar Ammassak varð vitni að upphafi eldgossins í gærkvöldi en skiptið var statt um átta mílur út af Krísurvíkurbjargi.Síldarvinnslan segir frá því á heimasíðu sinni að grænlenska skipið Polar Ammassak hafi verið statt um sjö til átta mílur út af Krísurvíkurbjargi,...
Vindar og breytingar á Veðurstofu Íslands: „Vinna hættumat vegna náttúruhamfara“
Átta einstaklingar sóttu um starf forstjóra Veðurstofu Íslands en starfið var auglýst laust til umsóknar í nóvember og rann umsóknarfresturinn út 11. desember. Nýr forstjóri mun taka við af Árna Snorrasyni hefur starfað sem forstjóri Veðurstofu Íslands frá 2010 við gott orðspor.Umsækjendur eru:...
Innlit í 220 milljóna króna hús á Arnarnesinu
Við Súlunes 17 í Garðabæ stendur vandað og fallegt einbýlishús sem nú er komið á sölu. Húsið er 232,3 fermetrar með frístandandi 61,2 fermetra bílskúr. Ásett verið er 220.000.000 króna.
Húsið var byggt árið 1990 og stendur á lóð með sjávarútsýni. Lóðin fyrir framan húsið...
Hópur sérfræðinga um höfnun á vopnahléi: „Hernaðarlega illa ígrunduð og siðferðilega óverjandi“
Hópur hernaðarsérfræðinga, ríkiserindreka og fræðimanna hvetja David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands til að krefjast „tafarlauss vopnahlés“ á Gaza.Al Jazeera fréttastofan segir frá yfirlýsingu frá hópi hernaðarsérfræðinga, ríkiserindreka og fræðimanna þar sem þeir hvetja David Cameron utanríkisráðherra Bretlands til að krefjast vopnahlés á Gaza og það...
Stjörnu-Sævar bendir á möguleikann á einstöku sjónarspili
Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu-Sævar eins og hann er oft kallaður bendir fylgjendum sínum að líta til bæði himins og jarðar, í nýrri fésbókarfærslu.Sævar bendir á að ef léttir til seinni partinn og/eða í kvöld megi búast við þreföldu sjónarspili; Glitskýi, eldgosi og norðurljósum.Á...
Grafarþögn í íslenskum knattspyrnuheimi – Ótti og hræðsla ræður ríkjum
Mikil hræðsla og ótti ríkir nú í íslenska knattspyrnuheiminum.Eins og greint var frá í nóvember mun íslenska A-landslið karla mæta Ísrael í mars í umspili fyrir Evrópumót karla sem haldið verður á næsta ári. Undir venjulegum kringumstæðum væru þetta gleðitíðindi fyrir land og þjóð...
Gasmengun á höfuðborgarsvæðinu í nótt
Veðurstofa Íslands bendir á að gosmökkurinn berist í augnablikinu í vestur og norðvestur átt: „Gasmengunar gæti orðið vart í Vestmannaeyjum í dag, en ekki annars staðar í byggð. Samkvæmt veðurspá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða í fyrramálið.“Fram kemur að...
Segir eldgosið víst vera „túristagos“: „Ígildi milljarða króna landkynningarherferðar“
Kristinn Hrafnsson er ósammála Víði Reynissyni um eldgosið við Sundhnúkagíga. Segir ritstjórinn að sannarlega sé um „túristagos“ að ræða.Víði Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs hjá ríkislögreglustjóra, sagði í gærkvöldi að hið nýja eldgos á Reykjanesskaga, sé ekki „túristagos“. Þessu er Kristinn Hrafnsson ristjóri ósammála.Skrifaði hann Facebook-færslu...
Pétur Arason er látinn
Pétur Kristinn Arason, listaverkasafnari og fv. kaupmaður í Faco/Levi’s-búðinni, er látinn. Mbl.is greindi frá. Pétur var 79 ára að aldri en hann fæddist þann 17.ágúst 1944 í Reykjavík. Pétur og bróðir hans Fjölnir, tóku við rekstri á fataverslun föður þeirra sem framleiddi herrafatnað. Verslunin...
„Við erum lánsöm að eiga vísindamenn sem eru tilbúnir að hugsa upphátt með okkur“
Guðmundur Andri Thorson, rithöfundur, deilir hugrenningum sínum og upplifun gærkvöldsins á Fésbókarsíðu sinni. Þar lýsir hann gærkveldinu: „Silfrið mallaði eins og ekkert gefi í skorist. Aldrei þessu vant var kveikt á símanum og því heyrði ég blíng þegar ég var við að festa blund;...
Innviðaráðherra ánægður með þróun gossins: „Vonum að það haldi áfram“
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að staðsetningin á gosinu virðist nokkuð heppileg.Innviðaráðherrann Sigurður Ingi Jóhannsson var í viðtali við RÚV á leið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. „Já, án efa, þetta er auðvitað svakalegur atburður,“ sagði Sigurður Ingi aðspurður hvort staða innviða yrði rædd...
Harry reynir að laga fjölskyldusambönd fyrir jól
Harry Bretaprins er að reyna að „lappa upp á“ fjölskyldusambönd fyrir jól en þetta segir fjölskylduvinur í samtali við Mirror.Brothætt samband Harry og Meghan við restina af konungfjölskyldunni varð enn verra eftir að bókin Endgame kom út. Bókin er sögð varpa ljósi á kynþáttahneyksli...
„Þetta gos er alveg eins og píka!“
Æsingurinn í kringum eldgosið við Sundhnúk var mikill í fjölmiðlum í gærkvöldi en „Sigurður“ nokkur nýtti sér það er hann hringdi í beina útsendingu á Bylgjunni.Grunlaus þáttastjórnandi á Bylgjunni svaraði síma í beinni útsendingu í gærkvöldi en á línunni var einhver sem sagðist heita...
Hundruðir Íslendingar skráðir í snjóboltastríð: „Stærsta snjóstríð í sögu íslensku þjóðarinnar“
663 Íslendingar hafa boðað komu sína í snjóboltastríð sem verður haldið miðvikudaginn 20. desember. Stríðið fer fram á Arnarhóli klukkan 20:00. Þá hafa rúmlega 2500 Íslendingar sagt að þeir séu að íhuga að mæta. Líklegt er að þetta verði stærsta snjóboltastríð sem hefur verið...
Rögnvaldur er fallinn frá
Rögnvaldur Þór Gunnarsson er látinn, 32 ára gamall. Vísir greinir frá.Rögnvaldur var búsettur í Stryn í Noregi en fæddist á Íslandi. Leitað hafði verið að Rögnvaldi í tvo daga áður en hann fannst en lögregla telur að andlát hans hafi ekki borið að með...
Fannar í lífsháska
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur meiri og erfiðari reynslu af jarðskjálftum en flestir aðrir. Hann sagði frá því í forsíðuviðtali Mannlífs þegar hann bjó á Hellu og Suðurlandsskjálftinn dundi yfir. Hillur á skrifstofu hans köstuðust til og hann horfði á helminginn af vatni sundlaugarinnar...
„Það er sjálfsagt byrjað að draga úr því nú þegar“
Búast má við að það dragi hratt úr hraunflæði eldgossins sem hófst á Reykjanessskaga seint í gærkvöldi. Hraun rennur ekki í átt að Grindavík og þykir gosið vera á heldur heppilegum stað að sögn jarðeðlisfræðings.„Sú lýsing sem hefur komið fram, og hún bara stendur,...
Þriggja bíla árekstur í Hafnarfirði
Lögregla var kölluð út í gærkvöldi vegna þriggja bíla áreksturs sem varð á Reykjanesbraut við Hafnarfjörð. Áreksturinn átti sér stað rétt fyrir miðnætti í gær. Tveir voru fluttir á slysadeild í kjölfarið.Ekki liggur fyrir hver tildrög slyssins voru en sem betur fer voru áverkar...
Neyðarfundur hjá HS veitum: „Einn hinn versti staður til að fá gos“
„Einn hinn versti staður til að fá gos,“ sagði Kristín Jónsdóttir sérfræðingur frá Veðurstofu Íslands í viðtali við fréttastjóra Rúv um staðsetningu gossins og ógn innviða á svæðinu. Varnargarðar fyrir virkjunina á Svartsengi voru ekki fullunnnir og eru því mikilvægir innviðir fyrir Reykjanesskaga í...