Sarpur: 2023
Lögregla kom að unglingum sem veiddu óvanaleg dýr í gærkvöldi
Lögregla sinnti heldur óvanalegu útkalli í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um ungmenni að reyna að lokka til sín dúfur og handsama þær. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að ungmennin voru með gildru og höfðu þegar handsamað tvær dúfur og sett...
Leó sakaður um mútur
Leó Árnason, fjárfestir og eigandi fasteignafélagsins Sigtúns, bauð Tómasi Ellerti Tómassyni þáverandi bæjarfulltrúa Miðflokksins í Árborg, fjármuni í skiptum fyrir pólitíska fyrirgreiðslu fyrir kosningarnar árið 2020. Þetta fullyrðir Tómas Ellert í samtali við Heimildina. Birt eru gögn þessu máli til sönnunar í blaðinu.Leó er...
Nemendafélag HR leigði þyrlu undir áfengi: „Með þyrlunni vildum við sýna þeim veldi okkar“
Nemendafélag HR leigði þyrlu til að koma með áfengi árið 2004.„Það var dúndursól og í alla staði fínt,“ sagði Kristján Andrésson, viðskiptafræðinemi, í viðtali við DV árið 2004 um stemminguna. Kristján var einn af þeim sem sá um að skipuleggja útilegu í Þrastarskógi á...
Jada Pinkett Smith kynnir nýja fjölskyldumeðlim til leiks: „Segið hæ við Lucco“
Hollywood-leikkonan Jada Pinkett Smith kynnti nýjan fjölskyldumeðlim til sögunnar á Instagram í fyrradag. Sá heppni er krúttsprengja að nafni Lucco.The Girls Trip leikkonan Jada Pinkett Smith kynnti hvolpinn Lucco til sögunnar í Instagram-færslu en hún skrifaði: „Segið hæ við Lucco, nýja björgunarhundinn minn.“Smith-fjölskyldan á...
Segir Svandísi ljúga: „Hún er VÍST að láta undan hótunum“
Illugi Jökulsson segir Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra ljúga blákalt í viðtali.Eins og alþjóð veit hrökk Svandís Svavarsdóttir frá hvalveiðibanninu í morgun. Sagði hún í viðtali eftir ríkisstjórnarfundinn að hún hefði ekki látið undan hótunum Sjálfstæðismanna. Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður skrifaði harðorða færslu á Facebook í dag...
Hilmar segir hægri öfgamenn vera fífl: „Ég hef ekki fengið morðhótun í fjögur eða fimm ár“
Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hefur þurft að glíma við nýnasista.Undanfarin ár hafa heiðin tákn verið notuð meira og meira af öfgahægrimönnum í tengslum við stefnur þeirra. Þó að mikil aukning hafi orðið þá er þetta ekki nýtt vandamál og veit það enginn betur en...
Gylfi veitir fyrsta viðtalið eftir handtökuna: „Vonandi geta þeir lært eitthvað af mér“
Gylfi Þór Sigurðsson er genginn til liðs við Lyngby.Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Lyngby. Gylfi hefur ekki spilað knattspyrnuleik í rúm tvö ár en hann var handtekinn og sakaður um að hafa brotið gegn barni. Eftir rannsókn sem tók tæp...
Lögreglan varar við SMS-svikahröppum – Taka yfir netbanka og tæma reikninga
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar í tilkynningu við SMS svikaskilaboðum þar sem hlekkur fylgir sem fólk er hvatt til að ýta á.Þegar ýtt er á hlekkinn er fólk eftir atvikum beðið um að slá inn farsímanúmer og velja viðskiptabanka. Í kjölfarið kemur melding í farsíma...
Faðir Kristjáns lést í fjallgöngu: „Ég held að hann hefði ekki orðið gott gamalmenni“
Útgerðarmaðurinn og kvikmyndaframleiðandinn Kristján Torfi Einarsson er nýjast gestur Reynis Traustasonar í hlaðvarpsþættinum Sjóarinn.Kristján er sonur Einars Odds Kristjánssonar, fyrrum alþingismann Sjálfstæðisflokksins en andlát hans bar að með dramatískum hætti þann 14. júlí árið 2007 er hann gekk á fjall ásamt eiginkonu sinni og...
Hjúkrunarfræðingur fann ráfandi ungabarn við þjóðveginn og hvarf – Ótrúleg uppgötvun lögreglu
Kona að nafni Carlee Russell(25) sem hvarf sporlaust í tvo daga í Alabama í síðasta mánuði hefur viðurkennt að henni hafi ekki verið rænt. Málið hefur vakið athygli í Bandaríkjunum enda hið furðulegasta. Carlee, sem er nemi í hjúkrunarfræði, hringdi í neyðarlínuna þann 13.júlí...
Segir eldislax í ám vera áralangt umhverfisslys: „Veikir stofninn verulega“
Gunnar Örn Petersen segir eldislax í ám vera umhverfisslys.Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga, fram var gestur Kastljóss í gær og ræddi þar um eldislax í ám Íslands. Grunur leikur á það sé eldislax sé kominn í ár á Vestfjörðum og Norð-Vesturlandi í miklum...
Ferðafélag Íslands tekur næsta skref
Gönguferðirnar Næsta Skrefið hefjast innan skammsFerðafélag Íslands hefur lengi þótt eitt magnaðasta útivistarfélag landsins enda ekki öll félög sem standa fyrir jafn góðri hreyfingu og útivist. Félagið er að safna saman í gönguhóp sem ber nafnið Næsta skrefið en sá hópur mun ganga saman...
Simmi Vill loksins kominn með bílprófið aftur: „Ég kem og sæki þig!“
Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill eins og hann er gjarnan kallaður er loksins kominn með bílprófið aftur en hann var sviptur því í maí.Simmi var sviptur ökuleyfinu fyrir að keyra undir áhrifum áfengis í maí en hann staðhæfði í hlaðvarpsþætti sínum og Huga Halldórssyni,...
Brottreknir starfsmenn Skagans 3X sviknir um árshátíð: „Hún er ekki í boði fyrir ykkur lengur“
Starfsmönnum sem var sagt upp fengu ekki að koma með í árshátíðarferð til útlanda.Fyrirtækið Skaginn 3X sagði upp 27 starfsmönnum á Ísafirði í ágúst og tilkynnti á sama tíma að starfsstöðinni yrði lokað. Það var aðeins tíu dögum áður en starfsmenn fyrirtæksins áttu að...
Tveggja barna móðir ákærð fyrir að nauðga tvíburabræðrum undir lögaldri
Þrjátíu og sjö ára gömul móður frá Virginiufylki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir nauðgun eftir að lögreglan fann hana nakta með 15 ára dreng sem leitað hafði verið að. Tvíburabróðir hans sakar konuna einnig um misnotkun.Fram kemur í frétt The New York Post...
Svandís hrekkur til baka með hvalveiðibannið
Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að láta hið tímabundna hvalveiðibann renna út en með skilyrðum.Ríkisstjórn Íslands kom saman á ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum í morgun en honum er nú lokið. Stóra málið á fundinum var það hvort Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggðist framlengja hvalveiðibanninu sem hún setti...
Fossvogshrellirinn loksins dæmdur í fangelsi – Óhugnanlegar lýsingar af heimilisaðstæðum
Íbúar í Fossvoginum kannast vel við innbrotsþjóf sem fékk á síðasta ári viðurnefnið „Fossvogshrellirinn“. Íbúar voru orðnir langþreyttir á innbrotunum en maðurinn var loks dæmdur í fimm mánaða fangelsi þann 10. júlí síðastliðinn. Íbúar í Fossvogi höfðu margir orðið varir við Fossvogshrellinn og höfðu...
Play hækkar laun flugmanna eftir krísufund – Flugþjónar óánægðir með kjör sín
Forstjóri Play boðaði flugmenn fyrirtækisins á fund í gærkvöld með skömmum fyrirvara. Efni fundarins var að tilkynna um umtalsverða hækkun á launakjörum flugmanna fyrirtækisins eftir að fyrirsjáanlegt var að fjöldi þeirra hugðist þiggja starf hjá Icelandair í dag. Turisti.is greinir frá þessu og upplýsir...
Rafmagnaður ríkisstjórnarfundur hafinn á Egilsstöðum – Svandís í eldlínunni
Rafmagnaður ríkisstjórnarfundur er hafinn á Egilsstöðum en stóra málið sem allir bíða eftir er ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra varðandi hvalveiðibannið sem hún setti á í byrjun sumars.Ríkisstjórnarfundur hófst á Egilsstöðum klukkan 10:15 í morgun en hann átti að hefjast klukkan 09:00 en seinkaði vegna...
Ólafur telur stjórnarslit ólíkleg: „Jafnvel þótt það sé sérstök óánægja“
Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, telur stjórnarslit ólíkleg.Umdeild hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, er aðalumræðuefni landsins í dag og bíða margir spenntir eftir að heyra frá ákvörðun hennar um hvort að bannið verður framlengt eða ekki. Sumir telja að Svandís muni sprengja ríkisstjórnina í tætlur ef...