Sunnudagur 17. nóvember, 2024
-2.3 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Lögmaður Daníels:„Hefur alvarlegar afleiðingar fyrir fólk að sitja í gæsluvarðhaldi í fjóra mánuði“

Lögmaður manns sem sleppt var í gær eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í rúma fjóra mánuði án ákæru, segir slíka dvöl geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinga.Daníel Andri Einarsson, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í fjóra mánuði, grunaður um að hafa banað Sofiu...

Ferð sem breyttist í martöð – Krakkarnir í steikjandi hita með of lítið vatn

„Þegar að komið er á staðinn er augljóst að mótsvæðið er ekki tilbúið að taka á móti öllum þessum fjölda á einn eða neinn hátt, “ sagði Guðjón Rúnar Sveinsson í samtali við Vísi. Bandalag íslenskra skáta vinnur að því að veita þeim sem...

Uppnám í miðbænum og sérsveit kölluð út vegna vopnaðs manns

Lögregla handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi þar sem hann var vopnaður hnífi. Maðurinn var handtekinn með aðstoð sérsveitar og fluttur á lögregustöð þar sem hann var vistaður í fangaklefa sökum ástands. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð til vegna manns sem lét...

Fjaðrafok Svandísar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er í sannkallaðri úlfakreppu vegna vanhugsaðs banns á hvalveiðar sem rennur út í dag að óbreyttu. Innan Sjálfstæðisflokksins eru nokkrir þingmenn ævareiðir og vilja helst setja Svandísi af.Lýður Árnason, læknir og lýðræðissinni,  segist í Facebook-færslu vera viss um að ákvörðun Svandísar...

Hótuðu að sprengja upp hótelið sem íslensku keppendurnir gistu á – Vöknuðu við vopnaða verði

Spennan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eða Júróvisjón eins og hún er gjarnan kölluð hér á landi, hefur oft verið ansi rafmögnuð en þó aldrei eins og árið 1987 en þó af öðrum ástæðum en mjóum mun í stigatalningunni.Halla Margrét Árnadóttir og Valgeir Guðjónsson fluttu...

Kristján keypti bát á versta tíma: „Ef það er góðæri í borginni er allt í steik í sjávarútveginum“

Útgerðarmaðurinn og kvikmyndaframleiðandinn Kristján Torfi Einarsson keypti sér bát og ætlaði í útgerð rétt fyrir upphaf lengsta góðæris landsins. Hann hafði fengið upplýsingar um að þá væri tíminn til að kaupa kvóta en það fór ekki eins og hann ætlaði.„Ég kaupi bátinn á versta...

Veitingastaðurinn El Faro kveður: „Við höfum nú tekið þá erfiðu ákvörðun um að loka“

Veitingastaðnum El Faro verður lokað.Ísland verður einum veitingastað fátækari fljótlega en eigundur El Faro hafa tilkynnt á Facebook að staðurinn muni loka í lok september. Þá eru einstaklingar sem eiga gjafabréf hvattir til að nýta þau sem fyrst. Veitingastaðurinn sem hefur fengið nokkuð góða...

Margrét Lára eignaðist sitt fjórða barn: „Stjarnan okkar skærasta“

Landsliðskonan fyrrverandi Margrét Lára Viðarsdóttir eignast sitt fjórða barn fyrir nokkrum dögum.Margrét Lára og Einar Örn, maðurinn hennar, eiguðust á dögunum stúlku en þau eiga þau þrjá drengi fyrir. Margrét Lára er ein besta knattspyrnukonu Íslandssögunnar og var kjörin íþróttamaður ársins árið 2007. Hún...

Lögreglan birtir myndband af árásinni á rútu Aston Villa: „Hreinasta heppni að enginn hafi slasast“

Lögreglan í Lancashire í Bretlandi leitar að vitnum að árás á liðsrútu Aston Villa knattspyrnufélagsins sem gerð var um síðustu helgi. Myndskeið úr öryggismyndavél hefur verið birt, samkvæmt frétt The Mirror.Aston Villa sigraði Burnley 3-1 síðastliðinn sunnudag en á heimleið var múrsteini kastaði í...

Mikið að gera á Landspítalanum undanfarna daga: „Auðvitað óheppi­legt fyr­ir sjúk­ling­ana“

Það er mikið að gera á Landspítalanum að sögn fram­kvæmda­stjóra lyflækn­inga- og bráðaþjón­ustu spítalans.Miklar annir hafa verið undanfarna daga á Landspítalanum. Meiri aðkoma fólks og fleiri innleggjandi einstaklingar. Hefur það birst með þeim hætti að lengri bið sé á bráðamót­tök­unni í Foss­vogi.„Þetta er auðvitað...

Smitaðir geta fengið alvarlegar sýkingar: „Sérstaklega áhyggjuefni hjá konum“

Svo virðist sem gríðarleg aukning hafi orðið á greindum tilfellum lekanda hér á landi en Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir málið áhyggjuefni í samtali við  Vísi í dag. Kynsjúkdómurinn getur að sögn sóttvarnalæknis haft alvarlegar afleiðingar og getur fólk sem smitast fengið alvarlegar sýkingar. Lekandi...

Albert ekki valinn í landsliðið: „Við þurfum að leyfa lögreglunni að rannsaka málið“

Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, er ekki í nýjum landsliðshópi.Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er ekki í nýjum landsliðshópi Íslands í fótbolta en hópurinn var kynntur fyrr í dag. Albert var nýverið kærður fyrir kynferðisbrot og banna reglur KSÍ að hann sé valinn til að spila fyrir...

Bubbi veitir ríkisstjórninni rothögg: „Sjálfstæðismenn hafa misst klefann“

Bubbi Morthens segir Sjálfstæðismenn hafa „misst klefann“ þar sem vantrauststillaga á Svandísi Svavarsdóttur er þeim helst hugleikið.Trúbadorinn og rokkíkonið Bubbi Morthens er frægur fyrir að láta skoðanir sínar á mönnum og málefnum óhræddur í ljós og síðustu daga hefur hann farið hamförum, ef svo...

Segir ríkisstjórnina hanga saman stólanna vegna: „Hún er algjörlega málefnalega gjaldþrota“

Björn Birgisson segir ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur vera málefnalega gjaldþrota.Samfélagsrýnirinn frakki, Björn Birgisson segir í nýrri færslu á Facebook að allt sem Drífa Snædal hafi spáð um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, sé búið að rætast. „Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn geta ekki unnið saman,“ segir hann og...

Rukkaði dóttur sína fyrir að passa barnabarnið „Er ég sú leiðinlega?“

Foreldrar treysta oft á fjölskyldur sínar þegar kemur að barnapössun. Flestar ömmur og afar passa barnabörnin sín án endurgjalds en það á þó ekki við um alla ef marka má frétt breska miðilsins Mirror. Þar segir einstæð móðir frá því að móðir hennar hafi...

Þór Guðnason hefur lagað sjálfan sig: „Ég var með mikið af sárum á sálinni“

Þór Guðnason, yogakennari, hefur sterka skoðun á fíkniefnum.Þór Guðnason einkaþjálfari og yogakennari segir tímabært að opna umræðuna um hugvíkkandi efni. Þór, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, vinnur með hugvíkkandi efni og aðstoðar fólk með notkun þeirra.„Ég hef verið að vinna við...

Gerir gys að Sjálfstæðisflokknum: „Spes fyrir frjálslynd í XD sem sjá íslandsmet í ríkisútgjöldum“

Gísli Marteinn Baldursson skýtur bylmingsfast á Sjálfstæðisflokkinn í nýrri færslu á X (áður Twitter).Spjallþáttastjórnandinn síkáti og fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísli Marteinn Baldursson, hæðist að sínum gamla flokki í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar telur hann upp hluti sem ríkisstjórnin stendur fyrir og segir...

Alþjóðleg bangsahátíð í Reykjavík – Sameinast um lífsgleði, samstöðu og samkennd

Bangsafélagið stendur fyrir árlegri hátíð félagsins Reykjavík Bear dagana 31. ágúst til 3. september. Rúmlega 100 erlendir bangsar víðsvegar úr heiminum mæta til Íslands og fagna með Bangsafélaginu. Reykjavík bear hátíðin í ár er nokkuð stærri en í fyrra með tvöfalt fleiri miðum seldum en...

Hatursglæpur framinn á Akureyri: „Náttúrlega bara mjög sorglegt“

Hatursfullt fólk heldur áfram að fremja hatursglæpi.Linda Björk Pálsdóttir, forvarna- og félagsmálaráðgjafi hjá Akureyrarbæ, greinir frá því að skemmdarverk hafi verið unnið á regnbogatröppum í fyrrinótt. Tröppurnar liggja að Rósenborg, sem er félagsheimili á Akureyri. Slík skemmdarverk eru oft rannsökuð sem hatursglæpir gagnvart hinsegin...

Týndi bílnum sínum í Smáralind

Lögreglan brá skjótt við þegar tilkynnt var um búðaþjófnað í Reykjavík og brunaði á vettvang. Viðskiptavinur var grunaður um að hafa stolið tveimur pökkum af Mentos. Hann lagði á flótta á harðahlaupum með meint þýfi en var eltur uppi af starfsmanni verslunarinnar. Á endanum...

Raddir