Sarpur: 2023
Bjarni og Katrín við alkul
Loðnar yfirlýsingar Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna í gær gáfu til kynna að stjórnarsamstarfið myndi lifa af. Ósköpin öll hafa gengið á í samstarfinu eftir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra bannaði hvalveiðar á grundvelli manngæsku í garð dýranna. Aðgerðin var...
Sérsveitin handtók mann vopnaðan byssu
Mikið að gera í nótt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinuLögreglan þurfti að sinna mörgum mismunandi útköllum í nótt samkvæmt tilkynningu lögreglu. Hafði lögreglan afskipti af nokkrum ökumönnum sem voru undir áhrifum fíkniefna eða áfengis.
Tilkynnt var um ölvaðan, ósjálfbjarga mann innandyra. Lögreglumenn könnuðust við hann vegna...
Algjörir drullusokkar: „Við stefnum á toppinn“
Sumir vilja ekki vera kallaðir drullusokkar en Bergur og Sebastían vilja það.Rappsveitin Drullusokkarnir hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir utan aldur meðlima sveitarinnar. Þeir eru frændur sem heita Bergur og Sebastían og eru aðeins 15 og 16 ára gamlir. Lögin þeirra Kvennagull...
Bændur fagna ákvörðun Svandísar: „Þetta var að sjálfsögðu mikill léttir“
Hætt hefur verið við hækkun á gjaldskrá Matvælastofnunar.Oddný Anna Björnsdóttir, Framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðanda matvæla og Beint frá býli, segir það gleðitíðindi að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hafi hlustað á smáframleiðendur og hætt við að hækka gjaldskrá Matvælastofnunar.„Þetta var að sjálfsögðu mikill léttir enda má landbúnaðurinn...
Harður árekstur á Reykjanesbraut
Í tilkynningu frá lögreglu er greint frá því að dagurinn hafi verið frekar rólegur.
Einn var handtekinn grunaður um nytjastuld á bifreið. Reyndist hann einnig vera með meint fíkniefni á sér. Tveir aðilar voru stöðvaðir í akstri grunaðir um fíkniefnaakstur og einn annar tekinn í...
Bandarísk sjónvarpsstjarna látin – Þekkt fyrir að lemja Adam Sandler
Einn vinsælasti sjónvarpsþáttastjórnandi Bandaríkjanna er látinnBob Barker, fyrrum stjórnandi The Price is Right, er látinn, TMZ greinir frá. Hann var 99 ára gamall og hefði orðið 100 ára í desember. The Price is Right er bandarískur sjónvarpsþáttur sem hefur verið í sýningu í áratugi...
Bjarni klappar á eigið bak og skýtur á meirihlutann í Reykjavík: „Fullkomlega vonlaus“
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, reyndi að dreifa athygli kjósenda og flokksmanna á flokksráðsfundi í dag. Í ræðu sinni á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokknum í dag sagði formaðurinn frá því að þó ríkisstjórnarsamstarfið væri stundum erfitt þá væri ríkisstjórnin að standa sig mun betur en meirihlutinn...
Íslenskur dómari opnar sig um Arnars-málið og KSÍ: „Sverta ímynd knattspyrnunnar“
Íslenskir knattspyrnudómarar eru gríðarlega óánægir með störf KSÍ.Eins og Mannlíf hefur fjallað um ríkir mikið ósætti í dómarastéttinni í fótbolta og beinist það ósætti að sýndarmennsku KSÍ þegar kemur að hvernig komið er fram við dómara. Sambandið setti af stað herferð sem notast við...
Yfirlæknir hefur áhyggjur af sjúkraflugi: „Stórt skref aftur á bak“
Björn Gunnarsson, yfirlæknir sjúkraflugs á Akureyri, hefur áhyggjur af framtíð sjúkraflugs á landinu.Fyrr í sumar var útboð um umsjón með sjúkraflugi á Íslandi. Tvö félög gerðu tilboð og var tilboði núverandi umsjónaraðila hafnað og en boði Norlandair tekið og mun félagið sjá um sjúkraflug...
Bill Murray á lausu eftir aðeins tveggja mánaða samband
Ghostbusters leikarinn Bill Murray er ekki lengur í sambandi.Einn af þekkustu gamanleikurum kvikmyndsögunnar er laus og liðugur ef marka má bandrísku slúðurblöðin. Greina þau frá því að söngkonan Kelis hafi hætt með leikararanum fyrir stuttu en höfðu þau aðeins verið saman í rúma tvo...
Fjármálaráðherra skýtur á Seðlabankann: „Ekki til þess að auka mjög trú mína“
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að Seðlabanki Íslands hafi misst trúverðugleika.Fjármálaráðherra var til viðtals í Dagmálum á mbl.is þar sem hann setti fram margskonar gagnrýni í garð Seðlabankans og baráttu hans við verðbólgu.„Seðlabankinn verður að spyrja sig hvort hann hafi náð, í gegnum þessar miklu...
Kristrún með refi til ráðgjafar
Gengi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum er ævintýralegt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum. Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur verið stærstur flokka, er nú í þeirri sneypuför að innan við 20 prósent kjósenda segjast vilja kjósa hann. Hinir stjórnarflokkarnir eru í miklum vanda og glíma við fylgishrun...
Höfuðkúpubrotnaði á skemmtistað: „Gesturinn var ofurölvi og afleiðingarnar vægast sagt leiðinlegar“
Ofurölvi gestur skemmtistaðarins Strikið-Casinó í Reykjanesbæ höfuðkúpubrotnaði er hann féll úr höndum dyravarðar og fram af sviði staðarins.Aðgerðir dyravarða skemmtistaðar í októberbyrjun enduðu með ósköpum þegar öfurölvi gestur á þrítugsaldri sleit sig lausan úr höndum þeirra og féll fram af sviði staðarins og höfuðkúpubrotnaði....
Bogi Ágústsson leiðréttir gagnrýnanda: „Þú hefur fengið rangar upplýsingar“
Bogi Ágústsson, fréttamaður RÚV, leiðréttir Jón Viðar.Jón Viðar Jónsson, gagnrýndi, gerir íslenskt mál að umtalsefni í nýjum pistli sem hann setti á Facebook. Þar vísar hann til þess að óskilgreindur öfgahópur vilji útrýma málfræðilegu karlkyni úr tungumálinu. Án þess að nefna einhverja einstaklinga á...
Jennifer Aniston orðin þreytt á „slaufunarmenningunni“: „Ég meina er engin endurkoma í boði?“
Jennifer Aniston segir vera komin með nóg af hinni svokölluðu slaufunarmenningu.K-100 segir frá því að Hollywood-stjarnan Jennifer Aniston hafi sagt í viðtali við Wall Street Journal á dögunum að hún væri komin með upp í kok af hinni svökölluðu slaufunarmenningu.„Ég er komin yfir þessa...
Nemandinn sem stakk Ingunni féll nýlega á prófi: „Hann er meðvitaður um alvarleika málsins“
Maðurinn sem réðist á Ingunni Björnsdóttur, dósent í lyfjafræði við Oslóarháskóla og samstarfsmenn hennar, féll á prófi rétt fyrir hnífaárásina.Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir hnífsstunguárás gegn tveimur konum í lyfjafræðideild Háskólans í Osló, í gær en önnur kvennanna er hin íslenska Ingunn...
Ástand slæmt við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins – Ofsaakstur alltof algengur
Fólk er að keyra of hratt framhjá grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt lögreglunni.Lögreglan hefur þessa dagana verið við umferðaeftirlit við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, nú þegar skólarnir eru byrjaðir aftur eftir sumarfrí. Segir lögreglan að óhætt sé að segja að ástandið sé ekki nógu gott. Hafa...
WWE-stórstjarna látin aðeins 36 ára að aldri – Dwayne Johnson „harmi sleginn“
WWE-fjölbragðaglímukappinn Bray Wyatt lést óvænt í gær, aðeins 36 ára að aldri.Paul „Triple H“ Levesque hjá WWE-fjölbragðagrímudeildinni bandarísku, sagði frá andláti Wyatt á Exinu, sem áður hét Twitter.„Ég var að fá hringingu frá meðlimi Frægðarhöll WWE, Mike Rotunda en hann sagði mér frá þá...
Bríet á lausu eftir sambandsslit
Söngkonan geðþekka Bríet Ísis Elfar er á lausu.Esju-söngkonan Bríet er ekki lengur í sambandi en Vísir greinir frá þessu. Frá 2020 hafa þau Rubin Pollock verið saman og hafa verið áberandi í listaheiminum. Nú virðist vera að ástin sé ekki lengur til staðar hjá...
Kjartan var hætt kominn þegar árabáti hans hvolfdi: „Þannig að þá var þetta bara búið spil“
Kjartan Hauksson var gestur Sjóarans á dögunum en hann hefur allt frá unglingsaldri starfað sem kafari. Í fyrstu fékkst hann aðallega við að losa net úr skrúfum fiskiskipa og fékk hann gjarnan greitt í vodkaflöskum en það gagnaðist honum lítið þar sem hann var...