Sarpur: 2023
Háskóli Íslands neitar átta fötluðum nemendum um skólavist: „Það er ótrúlega sorglegt“
Háskóli Íslands mun ekki veita 8 nemendum með þroskahömlum skólavist.„Það er ótrúlega sorglegt að horfa upp á það að skólakerfið, sem er nú svona kannski þetta öryggisnet nemenda, frá því að þú ert bara í leikskóla, þetta ótrúlega mikilvægt umhverfi til að þroskast og...
Ráðist á Erlu og Andreu í Suður-Afríku: „Hann náði að berja mig alveg frekar illa“
Ráðist var á Erlu og Andreu í Höfðaborg í Suður-AfríkuRáðist var á íslenskar stelpur í fyrradag í Höfðaborg í Suður-Afríku. Var maðurinn vopnaður skotvopni og steini og barði hann aðra þeirra.„Hann náði að berja mig alveg frekar illa í kringum augun,“ sagði Erla Egilsdóttir...
Dabbi T borðar skyndibita eftir leiki: „Vil frekar borga aðeins meira fyrir minni tíma“
Davíð Tómas Tómasson, oft kallaður Dabbi T, er neytandi vikunnar. Davíð er alþjóðlegur körfuboltadómari sem dæmir í Subway-deildunum en ásamt því vinnur hann hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Moodup og heldur námskeið og fyrirlestra sem hjálpa fólki að bæta andlega og líkamlega heilsu. Davíð er 34 ára...
Margfaldur Íslandsmeistari hættir heilsunnar vegna: „Þrálátir verkir og vanlíðan“
Katla Björg Dagbjarsdóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í svigi, er hætt vegna meiðslaLífið hefur ekki verið samt fyrir Kötlu Dagbjartsdóttur síðan hún rotaðist á æfingu fyrir 17 mánuðum síðan. Þrálátir verkir og vanlíðan valda því að hún hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna. Katla er...
Framdi rán með örvum
Vakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt var óvenjulega róleg. Þó var tilkynnt um nokkuð furðlegt atvik en þá var fram rán þar sem notaðar voru örvar en ekki neinn bogi til staðar. Lögreglan hafði upp á ræningjanum og náði þeim munum sem hafði verið...
Titringur vegna Alberts
Líkt og alþjóð er kunnugt er Albert Guðmundsson, knattsspyrnumaður hjá Genoa, sonur hins geðþekka sjónvarpsmanns, Guðmundar Benediktssonar, fyrrverandi landsliðsmanns og þjálfara hjá KR. Nauðgunarkæran á hendur Alberti hefur hefur vakið mikla athygli og titringi, ekki síst í Vesturbænum þar sem málið tengist inn í...
Rekinn eftir viðtal við Víkurfréttir: „Mér sýndur hroki og dónaskapur“
Það gekk heldur betur margt á í fyrstu Idol-keppni Íslands sem Kalli Bjarna sigraði árið 2004. Arnar Dór Hannesson var einn af keppendum íslenska Idol-þáttarins og þótti nokkuð sigurstranglegur en hann lenti hins vegar í því að vera rekinn úr þættinum eftir að hafa brotið...
Forsetahjónin í opinberri heimsókn á Akureyri – Meira en nóg að gera um helgina
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú fara í opinbera heimsókn til Akureyrar á morgun, föstudaginn 25. ágúst, og stendur heimsóknin í tvo daga.
Heimsóknin hefst með fundi forsetahjóna með Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra, bæjarstjórn og sviðsstjórum Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu. Þá munu forsetahjónin heimsækja...
TikTok stjarna kvaddi aðdáendur með myndskeiði: „Háði langa og erfiða baráttu við geðsjúkdóm sinn“
TikTok stjarnan og grínistinn Joe Muchlinski, sem kallaði sig VonViddy á TikTok, er dáinn, aðeins 32 ára að aldri. Banamein hans er sjálfsvíg.Fram kemur í frétt E News! að Martha Muchlinski, systir Joe, hafi tilkynnt andlát bróður síns í fyrradag, í myndbandi sem hún...
Blikar nálægt því að brjóta blað í sögu íslenskrar knattspyrnu
Knattspyrnulið Breiðabliks er nálægt því að brjóta blað í sögu fótbolta á Íslandi.Karlalið Blika í knattspyrnu var rétt í þessu að vinna leik í umspili fyrir riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og keppti þar á móti FC Struga frá Norður-Makedóníu. Breiðablik sigraði leikinn 0-1. Geri Blikar jafntefli...
Segir flesta talsmenn Putins á Íslandi vera sósíalista:„Þessa menn munar ekkert um enn eina lygina“
Björn Birgisson segir talsmenn Putins Rússlandsforseta nokkra hér á landi og flesta þeirra í Sósíalistaflokki Íslands.Grindvíski samfélagsrýnirinn Björn Birgisson skýtur nokkuð föstum skotum á flokksmenn Sósíalistaflokks Íslands í nýrri færslu á Facebook. Þar segir hann að nokkrir talsmenn Putins finnist hér á landi, sem...
Handritshöfundur Friends ósáttur við leikara þáttarins: „Þau reyndu vísvitandi að skemma hann“
Patty Lin, ein af handritshöfundum Friends, er ósátt við leikara þáttarins.Í nýlegu viðtali greindi handritshöfundurinn Patty Lin frá heldur óvenjulegum vinnuaðstæðum sem hún lenti í þegar hún var að skrifa fyrir sjónvarpsþáttinn Friends. Sakar hún leikara þáttarins um að segja brandara viljandi illa.„Leikarnir...
Gerir stólpagrín að seðlabankastjóra: „Practice makes perfect“
Markaðsstjórinn Halldór Högurður Einarsson gerir stólpagrín að Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra í nýrri færslu á Facebook.Halldór Högurður, sem er ansi vinsæll á Facebook, fyrir óheflaðan húmor og súrrealískar myndir sem hann lætur gervigreind búa til fyrir sig. Í nýrri færslu birtir Halldór gervigreindarmynd af Ásgeiri...
Jóhanna Guðrún um kærastann: „Hann er algjör motherfucker“
Söngkonan Jóhann Guðrún ræddi um ástina í hlaðvarpi.Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, var gestur í hlaðvarpinu Helgaspjallinu sem kom út fyrir stuttu. Þar ræddi hún ýmis málefni og meðal annars ástina í lífi hennar. „Hann er algjör „motherfucker“, valtari, er sterkur og hann þolir hluti. Það...
Orðrómar um Albert út um allt á samfélagsmiðlum
Mannlífi hefur frá ýmsum heimildarmönnum borðist orðrómar um knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson en eins og greint var frá í gær hefur Albert verðið kærður fyrir kynferðisbrot. Albert gaf út yfirlýsingu fyrr í dag þar sem hann segist vera saklaus og muni ekki tjá sig meira...
Setti Prigozhin dauða sinn á svið? Fimm spurningar um meint andlát stríðsherrans
Sögusagnir eru á kreiki um meint andlát Wagner-stjórnandans Yevgeny Prigozhin er einkaflugvél í hans eigu hrapaði nærri Moskvu á föstudaginn en allir innanborðs, 10 manns, létust. En var Prigozhin um borð?Hinn bannfærði stríðsherra er sagður einn af þeim látnu en margir telja hann hafa...
NÆRMYND: Albert Guðmundsson
Hver er Albert Guðmundsson?Í gær var greint frá því að knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa og íslenska landsliðsins, hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot. En hver er Albert Guðmundsson?Albert Guðmundsson fæddist í Reykjavík 15. júní árið 1997 og er því 26 ára gamall. Foreldrar Alberts...
Yfirlýsing frá Alberti Guðmundssyni
Albert Guðmundsson knattspyrnumaður segir saklaus af ásökunum um kynferðisbrot í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag.Eins og alþjóð veit hefur Albert verið kærður fyrir kynferðisbrot á konu en meint brot á að hafa átt sér stað hér á landi í júlí síðastliðinn....
Dauði Prigozhin: „Virðist blasa við að maðurinn í Kreml sé ekkert annað en útspekúleraður morðingi“
Illugi Jökulsson grætur ekki Yevgeny Prigozhin, frekar en tröllskessan Þökk grét dauða Baldurs.Fjölmiðlamaðurinn vinsæli, Illugi Jökulsson skrifaði færslu í tilefni af fregnum um dauða Wagner hrottans Yevgeny Prigozhin en hann er sagður hafa farist er einkaflugvél hans hrapaði nærri Moskvu í gær. Í færslunni...
Sigríður biðst afsökunar
Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Lyfju, hefur sent þeim viðskiptavinum afsökunarbeiðni sem urðu fyrir því að starfsmaður fletti upp á þeim í lyfjaskrá. Mogginn fullyrðir að um sé að ræða þjóðþekkta einstaklinga og að Vítalía Lazareva sé til rannsóknar fyrir slíkt trúnaðarbrot.Óljóst er hvað lögreglan...