Sarpur: 2023
Tómas vill stöðva Jón Ólafsson vatnskóng: „Hreint drykkjarvatn er okkar olía“
Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir og náttúruunnandi segist vona að ekkert verði af sölu Jóns Ólafssonar á verksmiðju Icelandic Water Holding, úr landi. Segir hann þörf á innleiðingu á sérstakri vatnstilskipun, sem þekkist á hinum Norðurlöndunum.Í nýrri færslu á Facebook, sem Tómas skrifar við frétt Morgunblaðsins...
Lögreglan lýsir eftir vitnum að umferðarslysi – Kona mikið slösuð eftir fall af reiðhjóli
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð í vesturbæ Kópavogs laugardaginn 12. ágúst, en tilkynning um slysið barst kl. 13.41.Á gangstíg suður af Kópavogstúni, við undirgöng við Hafnarfjarðarveg, féll kona af reiðhjóli og slasaðist mikið. Þau sem urðu vitni að slysinu eru...
Vanda fær rauða spjaldið
Íslenskir knattspyrnudómarar eru orðnir langþreyttir á KSÍ og sýndarmennsku sambandsins þegar kemur að dómaramálum á landinu. Starfsaðstæður dómara hafa lengi verið slæmar en telja margir dómarar að nú sé nóg komið. KSÍ fór af stað í lok maí með herferð sem snýst um að...
Grunaður morðingi áfram í varðhaldi: „Fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“
Maðurinn sem er grunaður um að hafa drepið Jaroslaw Kaminski segir að um sjálfsvörn hafi verið að ræða.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sem er grunaður um að banað Jaroslaw Kaminski í Hafnarfirði þann 17. júní hafi lýst því yfir að um sjálfsvörn...
Sjöundi dagur skógareldanna á Tenerife: „Og harmleikurinn er hvergi nærri búinn“
Lítið lát er á skógareldunum á Tenerife en Anna Kristjánsdóttir upplýsir lesendur sína um framvindu mála í nýjustu dagbókarfærslu sinni.Skógaeldarnir á Tenerife hafa nú logað í sjö daga en samkvæmt Önnu Kristjáns, frægasta íbúa eyjarinnar, eru ýmis jákvæð teikn á lofti. „Skógareldarnir hafa vissulega...
Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af íbúum í iðnaðarhúsnæði: „Þess vegna fór sem fór“
Það stóð til að fara í úttek á húsinu í Hafnarfirði sem brann á sunnudag.Á sunnudaginn var kviknaði í húsi á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði en sem betur fer slasaðist enginn. 13 manns voru í húsinu þegar kviknaði í því. Starfandi slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu greindi...
Atli Þór svarar Harmageddon: „Það að versla ekki við fyrirtæki sem styrkir KKK er varin tjáning“
Atli Þór Fanndal svarar Frosta Logasyni og Eldi Ísidor Deville í nýrri færslu á Facebook. Þar talar hann um Ku Klux Klan í samhengi við sniðgöngu á Harmageddon.Framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Transparency International, Atli Þór Fanndal, svarar myndskeiði úr hlaðvarpsþætti Frosta Logasonar, Harmageddon, sem birtist á...
Á ferð með mömmu tilnefnd til virtra verðlauna: „Tekst að segja sögu um mannlegan harmleik“
Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.Ein virtustu kvikmyndaverðlaun Norðurlandanna hafa tilnefnt kvikmyndina Á ferð með mömmu sem bestu mynd ársins 2023. Einungis koma til greina myndir frá Norðurlöndum sem voru sýndir seinni hlut 2022 og fyrrihluta 2023.Í...
Gluggagægir gripinn glóðvolgur í Laugardalnum: „Gat ekki hraðað sér meira í burtu“
Upp komst um gluggagægi í Laugardalnum í gær.Greint frá því í hverfishóp í Laugardal á Facebook að gluggagægir væri á ferðinni um hverfið. Þar sagði íbúi hverfsins frá því að hann hefði gripið einstakling með stóra myndavél og aðdráttarlinsu að mynda inn um glugga...
Davíð hæðist að barni
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, birtir í dag einhvern furðulegasta leiðara Morgunblaðsins frá upphafi. Þar rantar ritstjórinn fram og til baka, með lítt skiljanlegum hætti, um loftslagsógnina sem hann telur að sér „eins konar grýlusaga samtímans, brúkuð til að hræða lítil börn".
Hann hæðist að þeim...
Dópaður bílþjófur handtekinn í Kópavogi – Æstur maður lét sig hverfa í miðborginni
Lögreglan þurfti að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum í nótt sem ýmist áttu í átökum eða sýndu afbrigðilega hegðun eða voru illa drukknir.
Um kvöldmatarleytið barst tilkynning um innbrot í hesthús á svæði Hafnarfjarðarlögreglu. Óljóst er hver tilgangurinn var. Um svipað leyti var æstur maður...
Afgreiðslukona á Keflavíkurflugvelli nöppuð við þjófnað – Sakaði vinnufélaga um sama glæp
Bandarísk starfskona í verslun varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli var staðin að verki við þjófnað úr afgreiðslukassa verslunarinnar.Það var í september 1990 sem bandarísk afgreiðslukona var nöppuð við að stimpla mun lægri upphæðir en lög gerður ráð fyrir, í afgreiðslukassa verslunar sem hún starfaði í, á...
Mario kveður: „Þið eruð öll númer eitt í mínu hjarta“
Charles Martinet sem hefur leikið Mario síðan árið 1991 hefur tekið ákvörðun um að hætta að tala fyrir tölvuleikjahetjuna.Það þarf nú varla að kynna Mario fyrir lesendum en hann er líklega þekkasta tölvuleikjapersóna allra tíma. Síðan árið 1991 hefur leikarinn Charles Maritnet talað fyrir...
Segir þingkonu hafa hótað kostanda: „Grafalvarlegt að kjörnir fulltrúar taki þátt í slíkum fasisma“
Frosti Logason segir alþingiskonu hafa hótað kostanda að hlaðvarpsþætti hans, Harmageddon, eftir að formaður Samtakanna 22 mætti í viðtal.Á YouTube er komið myndskeið sem sýnir brot úr nýlegum Harmageddon-þætti Frosta Logasonar en þar heldur hann því fram að alþingiskona „gangi erinda ofstækisfólks“ með því...
Eliza flutti til Íslands fyrir 20 árum: „Ég mætti ekki sömu fordómum og margir aðrir innflytjendur“
Eliza Reid forsetafrú Íslands rifjar upp í færslu á Facebook er hún kom til Íslands sem innflytjandi fyrir 20 árum síðan en hún er frá Kanada.Í færslunni fer Eliza yfir það sem varð til þess að hún ákvað að flytja með Guðna Th. til...
Soffía kjörin forseti Hallveigar: „Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið“
Soffía Svanhvít Árnadóttir hefur verið kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík.Soffía Svanhvít tekur við sem forseti Hallveigar af Pétri Marteini Urbancic Tómassyni, sem hefur gegnt stöðunni til tveggja ára. Hún er 20 ára nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og hefur síðastliðið...
Segir Íhaldið ekki lausnina: „Trúið mér, ég ólst upp í borg Sjálfstæðisflokksins“
Gunnar Smári Egilsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé svarið við „getuleysi borgaryfirvalda í dag.“Sósíalistaforinginn skrifaði eftirfarandi færslu í Facebook-hópi Sósíalistaflokksins en með henni birtir hann gamla ljósmynd frá Reykjavík.„Sjálfstæðisflokkurinn stýrði Reykjavík frá 1928 til 1978 og svo aftur frá 1982 til 1994. Í tíð flokksins...
Lögreglan segir brunann ekki rannsakaðan sem sakamál: „Íbúar í húsnæðinu voru þrettán“
Bruninn í Hafnarfirði er ekki rannsakaður sem sakamálÍ tilkynningu frá lögreglu er greint frá því að bruninn í Hafnarfirði í gær sé ekki til rannsóknar sem sakamál. Hægt er að lesa tilkynningu lögreglu hér fyrir neðan
„Rannsókn tæknideildar lögreglu á eldsupptökum á Hvaleyrarbraut 22 í...
Þórunn Antonía í atvinnuleit: „Ég er bráðsnjöll“
Þórunn Antonía, söng- og leikkona, er í atvinnuleit.Það er ekki á hverjum degi sem jafn hæfileikarík manneskja og Þórunn Antonía óskar eftir vinnu. Hún hefur unnið við næstum allt sem tengist kvikmyndagerð og tónlist auk þess að vera menntaður jógakennari. Þórunn setti færslu á...
Ferðamaður lést í heitri laug
Ferðamaður sem fannst látinn í gær í heitri laug lést vegna veikinda.Fréttir bárust í gær af slösuðum ferðmanni í heitri laug í Laugavalladal, 20 kílómetra norðan við Kárahnjúka. Maðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslurnar til Egilsstaða til aðhlynningar. Samkvæmt RÚV í dag lést maðurinn...