Sarpur: 2023
Logan Paul gekk út af Oppenheimer: „Ég veit ekki hvað þeir voru að reyna gera“
Youtube-stjörnunni Logan Paul fannst Oppenheimer leiðinleg kvikmynd.Logan Paul, Youtube-stjarna og glímukappi, sagði nýverið í hlaðvarpsþættinum ImPaulsive, sem hann stjórnar sjálfur, að hann hefði labbað út af kvikmyndinni Oppenheimer. Kvikmyndin sem Christopher Nolan leikstýrði hefur fengið gríðarlega góða dóma og þykir líklega að vinna til...
Neyðarkall frá Hafnarfirði – Fjórar kisur týndar eftir brunann á Hvaleyrarbraut
Nú þegar slökkvistarfi er lokið við Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði er dauðaleit gerð að köttum sem bjuggu í húsinu.Í húsinu á Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði bjuggu 17 einstaklingar, þrátt fyrir að húsið hafi ekki verið samþykkt íbúðarhúsnæði. Allir komust lífs af úr brunanum en...
Matthías Hatari og Brynhildur giftu sig um helgina: „Dagurinn var sprengfullur af gleði“
Matthías Haraldsson, meðlimur Hatara, gifti sig um helgina.Hatara-meðlimurinn Matthías Tryggvason og tónlistarkonan Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina í Borgarfirði en Matthías bað Brynhildi um að gifast sér þegar þau voru saman í Sky Lagoon.Brynhildur skrifaði færslu um brúðkaupið á Instagram.„VIÐ ERUM GIFT!!! Við...
Lukkupottur Björns Inga
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, er ekki á flæðiskeri staddur ef marka má tekjur sem skatturinn gefur upp og Frjáls verslun endurómar. Björn Ingi er með rúmlega 5,1 milljón krónur í mánaðarlaun þrátt fyrir gjaldþrot og aðrar hrakfarir. Hann kemur fast á hæla Davíðs...
Eftirlýstur fangi undir áhrifum gripinn undir stýri – Alelda á Miklubraut
Óvæntar upplýsingar komu fram eftir að maður nokkur var stöðvaður við akstur undir áhrifum fíkniefna í miðborginni. Ökumaðurinn hafði verið stöðvaður við eftirlit þegar í ljós kom að ástand hans var slæmt. Hann var handtekinn og dregið úr honum blóð. Við nánari athugun reyndist...
Jimmy Carter er á lokametrunum: „Það er líklegra að ég missi afa áður en ég missi ömmu“
Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna og eiginkona hans, Rosalynn, eru á „síðasta kafla“ lífs síns, samkvæmt barnabarni þeirra.Tilkynnt var í febrúar að hinn 98 ára gamli Jimmy Carter, hefði ákveðið að þiggja heimahjúkrun á heimili sínu í Plains, Georgiu, eftir að hafa þurft ítrekað...
Eiríkur Tómasson er látinn
Eiríkur Tómasson útgerðarmaður í Grindavík lést á Landspítalanum í Fossvoginum í fyrradag, sjötugur að aldri. Þetta tilkynnti eiginkona hans, Katrín Sigurðardóttir á Facebook í gær.Eiríkur var forstjóri útgerðarfyrirtækisins Þorbjarnar hf. í áratugi en Þorbjörn keypti fyrirtækið Bakka hf í Bolungarvík árið 1997 og árið...
Guðrún bjargaði dóttur sinni og tengdasyni úr brennandi húsi: „Ég er bara titrandi“
Guðrún Gerður Guðbjörnsdóttir drýgði hetjudáð er hún óð inn í brennandi hús í Hafnarfirði og bjargaði dóttur sinni og tengdasyni út úr húsinu. Starfsmaður úr nærliggjandi fyrirtæki vakti fjögurra manna fjölskyldu í sama húsi.RÚV segir frá því að íbúar í iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrarbraut 22...
Um meinta gestrisni biskupsins í Bergstaðabiskupsdæmi
Mánudaginn 21. ágúst boða ýmis félagasamtök til fundar vegna bágrar stöðu útlendinga sem eru á götunni. Auðvitað snúast mörg málanna um manneskjur í neyð, - en minna þarf þó á að í flestum tilvikum er um að ræða fólk sem hefur fengið synjun á...
Frægt fólk sem þú vissir ekki að væru tvíburar – Sjáðu myndirnar!
E News! tók saman lista yfir fræga einstaklinga sem ekki allir vissu að væru tvíburar.Til gamans á þessum fína sunnudegi má hér fyrir neðan skoða ljósmyndir af frægum einstaklingnum sem sennilega fáir vissu að ættu sér tvíburasystkin.Chloe og Noah SchnappStranger Things stjarnan Noah Schnapp...
Tekur upp hanskann fyrir trans konur: „Að „feministar“ geti skrifað undir þetta er óskiljanlegt“
Alþjóðlega skáksambandið, Fide ákvað á dögunum að banna trans konum að keppa á skákmótum í kvennaflokki. Felix Bergsson er alls ekki sáttur.Felix Bergsson tónlistarmaður og fjölmiðlamaður skrifaði færslu samfélagsmiðli Elon Musk, X (áður Twitter), þar sem hann hneikslast á ákvörðun Fide að banna trans...
Vill nýta Tónaflóðssviðið betur: „Tónlistarlífið okkar þarf dálítið boozt“
Egill Helgason segir skort vera á tónleikastöðum í Reykjavík og vill að sviðið sem hýsti Tónaflóðstónleika Rásar 2 verði nýtt betur.Sjónvarpsstjarnan Egill Helgason, sem sjálfur er flinkur píanisti, segir í Facebook-færslu að mikið fyrirtæki sé að koma upp hinu glæsilega Tónaflóðssviði, hljóðgræum og ljósum...
Mikil ölvun ungmenna eftir Menningarnótt – Pöddufullur einstaklingur slasaðist á rafhlaupahjóli
Menningarnótt fór vel fram þrátt fyrir mannhafið, samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.15 ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilfellum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri.Lögreglunni þykir...
Frosti stóðst atlöguna
Slaufunarsinnum varð ekki kápan úr því klæðinu þegar þeir gerðu atlögu að fjölmiðlamanninum Frosta Logasyni í fyrra. Edda Falak reiddi hátt til höggs þegar hún birti viðtal við fyrrverandi kærustu Frosta sem gerði upp sakir úr sambandi þeirra sem lokið hafði áratug áður. Mörgum...
Jón Gnarr treður niður rusl í spaugilegu myndskeiði: „Gleðilegan menningardag!“
Jón Gnarr lætur ekki sitt eftir liggja í þágu menningar, nú á degi menningarnætur Reykjavíkurborgar.Í einfaldri en bráðfyndinni Facebook-færslu birtir Jón Gnarr myndskeið þar sem hann treður niður rusl í ruslatunnum fyrir utan heimili sitt. Miðað við textann sem fylgdi færslunni má gera ráð...
Segir árás Rússa á börnin ekkert slys: „Eldflaugar nútímans lenda þar sem þær eiga að lenda“
Rússneski herinn gerðu eldflaugaárásir á Úkraínsku borgina Chernihiv en sjö létust og yfir hundruð slösuðust. Illugi Jökulsson skrifaði færslu um þessa grimmdarárás.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson segir að eldflaugaárás Rússa á Chernihiv, þar sem fjölmörg börn eru meðal fórnarlamba, sé ekkert slys. „Eldflaugar nútímans lenda þar...
Davíð Goði segist brenndur eftir Eddu Falak: „Mesti narsissisti sem hefur komið til Íslands“
Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Close Friends Podcast, lýsa Davíð Goði og Alex Michael Green Svansson kynnum sínum við Eddu Falak. Segjast þeir brenndir eftir hana.Í myndbroti sem birtist á TikTok samfélagsmiðlinum ræða þeir Davíð Goði, Alex Svanson eða Alex from Iceland eins og hann er...
Vill innanlandsflugvöll í Keflavík og hraðlest til Reykjavíkur: „Ætti ekki að vera mjög flókið“
Sagnfræðingur stingur upp á Reykjavíkurflugvöllur verði færður til Keflavíkur og hraðlest komið á laggirnar á milli Reykjanesbæjar og Reykjavíkur.Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hefur nú bæst í hóp þeirra sem tjá sig um Reykjavíkurflugvöll en það áratuga gamla þrætuepli er enn og aftur á milli tannanna...
Bóbó úr Eden snýr aftur – Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar í Hveragerði haldin um helgina
Goðsagnakenndi apinn Bóbó snýr aftur til Hveragerðis um helgina.Um helgina verður bæjarhátíðin Blómstrandi dagar haldin í Hveragerði. Af því tilefni mun hinn goðsagnakenndi api, Bóbó mæta á svæðið og halda til í Blómaborg um helgina. Sunnlenska segir frá stórfréttinni.Fjölmargir muna eftir Bóbó úr Eden...
Rithöfundur spyr eðlilegrar spurningar: „Af hverju er það Strætó ofviða að vera með posa?“
Guðmundur Andri Thorsson spyr spurningar sem margir hafa spurt, af hverju er ekki hægt að borga með korti i strætó?Rithöfundurinn og fyrrum þingmaðurinn Guðmundur Andri Thorsson veltir fyrir sér í nýrri færslu á Facebook, hvað valdi því að ekki sé hægt að borga fyrir...