Sarpur: 2023
Sakar Íslendinga um hræsni og molbúahátt: „Ekki er nóg að byggja hótel og kaupa bílaleigubíla“
Björn Birgisson segir Íslendinga marga vera hræsnarar og molbúa í nýjustu Facebook-færslu sinni og á þá við viðhorf þeirra til erlendra ferðamanna sem sækir landið heim.Hinn beitti samfélagsrýnir, Björn Birgisson vill meina að margir Íslendingar séu sekir um mikla hræsni og molbúahátt. Ástæðan sé...
Sjálfboðaliðar leita uppi heimililaust flóttafólk – Dauðaþögn frá yfirvöldum
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi hafa síðustu daga farið um höfuðborgarsvæðið í leit að heimilislausum hælisleitendum, svo hægt sé að hjálpa þeim. Yfirvöld hafa enn ekki svarað tölvupósti frá samtökunum, sem sendur var á þau fyrir nokkrum dögum.Samtökin sendu frá sér...
Tveir skemmtistaðir með of unga viðskiptavini – Tilkynnt um spyrnu í anda Fast and the furious
Mikið var um ölvunarakstur í nótt samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá voru tveir skemmtistaðir ávíttir fyrir að leyfa fólki undir áfengisaldri að vera inni á stöðunum.Aðili var til ama og óþurftar í og við fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Var honum gefið tækifæri á...
Gróði tryllir Sólveigu
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er ævareið eftir að upplýst var um að Íslandshótel græddu langt yfir milljarð króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Að baki gróðanum er Davíð Torfi Ólafsson forstjóri sem hefur svo sannarlega komið ár sinni vel fyrir borð. Þegar Eflingarfólk...
Vélsleðamenn björguðu skíðamanni frá drukknun: „Það mátti ekki tæpara standa“
Hinn sextán ára Steinar Steinarsson bjargaði lífi skíðamanns, ásamt tveimur félögum sínum er þeir komu á vélsleðum sínum í Jósefsdal í apríl árið 1995. Skíðamaðurinn hafði fallið niður um vök á lóni sem myndast hafði í dalnum.Hrein tilviljun réði því að þrír vaskir vélsleðakappar,...
TikTokararnir í Fj4rkanum: Baða sig upp úr tómatsósu og gefa fólki varning í Kringlunni
TikTokararnir Theodór, Jakob og Mikhael hafa fest sig í sessi á miðlinum með þættinum Fj4rkinn en þúsundir fylgjenda þeirra fylgjast með þeim hvort sem þeir eru að baða sig upp úr tómatsósu, athuga hvort það borgi sig að kaupa Happaþrennur fyrir 60 þúsund eða...
Ólöf hefur unnið fyrir sínu: „Ekki eins og ég fái núna allt upp í hendurnar“
Ólöf Birna Torfadóttir, leikstjóri og handritshöfundur, er byrjuð í tökum á annari kvikmynd sinni.Ein af vonarstjörnum íslenska kvikmyndabransans, hún Ólöf Birna Torfadóttir, er nýbyrjuð í tökum á sinni annari kvikmynd. Ólöf sem skrifaði og leikstýrði kvikmyndinni Hvernig á að vera Klassa Drusla, sem kom...
Bendir á galla á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: „Ber að taka þessari hættu af fyllstu alvöru“
Árni Tryggvason hönnuður kom með áhugaverðan punkt í umræðuna um Reykjavíkurflugvöll á Facebook-vegg sínum. Í færslunni birtir Árni mynd sem hann gerði en hún sýnir flugstefnur Reykjavíkurflugvallar. þá hefur hann merkt inn á myndina rauða punkta sem sýna ýmsa mikilvæga staði, meðal annars Alþingi og...
Sanna um hælisleitendur: „Allar manneskjur eiga skilið þá virðingu að fá grunnþörfum sínum mætt“
Sósíalistar í borgarráði segja allar manneskjur eigi þá virðingu skilið að fá grunnþörfum sínum mætt.Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista birti á Facebook áherslur Sósíalista hvað varðar stöðu hælisleitenda sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd.Á fundi borgarráðs komu Sósíalistar skoðun sinni á málinu í...
Grasið fer í vetrardvalann
Nú loksins þegar grasið er farið að láta sjá sig í sínum besta lit og farið að vera vel spilhæft er senn að líða að lokum tímabils. September mánuður er að renna upp sem þýðir að fótboltasumrinu fer að ljúka og grasið fer að...
Tæplega 30 manns sagt upp á Ísafirði: „Viðamikið endurmat á skuldbindingum“
Fyrirtækið Skaginn 3X hefur ákveðið að segja upp 27 starfsmönnum fyrirtækisins á Ísafirði.Hátæknifyrirtækið Skaginn 3X hefur sagt upp 27 starfsmönnum og ákveðið að loka starfsstöð fyrirtæksins á Ísafirði. Fyrirtækið kennir þungum rekstri um ákvörðunina. Alþjóðlega fyrirtækið Baader er eigandi Skagans 3X en fyrirtækið 60%...
Glúmur vill láta „sorphirða“ borgarstjórann: „Við höfum ekki efni á honum lengur“
Glúmur Baldvinsson vill að Dagur B. Eggertsson verði „sorphirtur“ úr stjórnmálum á Íslandi.Fyrrum forsetaframbjóðandinn Glúmur Baldvinsson tekur fyrir „mál málanna“ í samfélaginu á landinu, sorphirðu, í nýrri færslu á Facebook. Þar birtir hann ljósmynd af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra, dragandi ruslatunnur á eftir sér....
Kallar Isavia „ofstopafélag“: „Hagar sér eins og blindfullur grósser“
Illugi Jökulsson er brjálaður út í Isavia eftir að fyrirtækið krafðist þess að tré í Öskjuhlíðinni yrðu höggvin niður vegna hættu sem þau skapi fyrir flugumferð.Fjölmiðlamanninum Illuga Jökulssyni er mikið niður fyrir í nýjustu færslu sinni á Facebook. Þar kallar hann Isafia „ofstopafélag“ og...
Prettyboitjokko mjög ósáttur við Bubba og Bó: „Björgvin þarf að passa sig“
Patrik Atlason, oftast kallaður Prettyboitjokko, er ekki sáttur við ummæli Bubba Morthens og Björgvins Halldórssonar um sig.Prettyboitjokko var til viðtals í Bítinu í morgun og ræddi hann, ásamt öðrum, fréttir vikunnar. Talið barst að Bubba Morthens og grein sem hann ritaði í Morgunblaðið.„Nú einmitt...
Morðið á Rachel Morin – Lögreglan birtir myndskeið af morðingjanum
Lögreglan í Maryland er með DNA-sönnunargögn og myndskeið af morðingja fimm barna móðurinnar Rachel Morin, 37 ára, sem myrt var á þekktri gönguleið í Bell Air fyrir stuttu. Lögreglan hefur þó enn ekki borið kennsl á manninn. Rachel fannst nakin og illa barin eftir...
Hallgrímur fullur af þakklæti og spennu: „Þetta er einhvers konar óreglubundin rútína“
Hallgrímur Árnason er einn mest spennandi listamaður þjóðarinnar en hann heldur sína fyrstu myndlistarsýningu á Íslandi í dag en ber sýningin nafnið Opnar Skjöldur. Stendur sýningin yfir til 30. september. Hallgrímur hefur skapað list sína undanfarin ár í Vín í Austurríki við gott orðspor....
Segir Eið Smára vera vanmetnasta leikmanninn: „Veit hvað þarf að gera og hvar hann á að vera“
Íslenska knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen var ræddur í einu vinsælasta knattspyrnuhlaðvarpi heimsins.Þar var Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnuþjálfari og fyrrum samherji Eiðs hjá Chelsea, í viðtali og ræddi hann um ýmsa leikmenn sem hann spilaði með hjá Chelsea eins og John Terry, Dennis Wise og...
Vel gengur að setja upp rampa á Austurlandi: „Þetta hefur gengið afar vel“
Römpum upp Ísland verkefnið gengur mjög vel en nú stendur yfir lokakafli verkefnisins þetta sumarið, Austurlandið.Samkvæmt Austurfrétt hafa nú allt að 800 rampar verið settir upp um nánast allt land en það eru samtökin Römpum upp Ísland sem stendur fyrir verkefninu en stefnt er...
Una hugsar um jólagjafir allt árið: „Ég er ekki nógu dugleg“
Neytandi vikunnar er Una Sighvatsdóttir. Una er 34 ára og býr í Mosfellsbæ með Jóni Kort ásamt tveimur börnum þeirra. Hún er deildarstjóri frístundar í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ og dýrkar starfið. Una elskar að útiveru, ferðlög og eyða tímanum með fjölskyldu og vinum.Gerir þú...
Halli með 1,5 milljón á dag
Haraldur Ingi Þorleifsson, fyrrverandi yfirmaður hjá Twitter, er tekjuhæsti Íslendingurinn samkvæmt úttekt fjölmiðla. Hann var með hvorki meira né minna en 46 milljónir króna á mánuði í tekjur á síðasta ár eða 1,5 milljón króna á dag. Til að reikna áfram þá þénaði Halli,...