Föstudagur 1. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Ísbjörn fannst dauður

Veiran H5N1 fannst í dauðum ísbirni í norðurhluta Alaska í desember síðastliðnum. Yfirvöld í Alaska hafa staðfest að veiran hafi dregið björninn til dauða en talið er líklegt að hann hafi smitast með því að éta dauða fugla sem voru smitaðir. Milljónir fugla og...

Gesti veitingastaðar var brugðið eftir heldur óvanalega uppákomu

Lögregla sinnti nokkrum útköllum í gærkvöldi og nótt vegna þjófnaðar. Tvær tilkynningar bárust lögreglu úr hverfi 108 en þar hafði verið stolið úr verslun. Skömmu síðar sinnti lögregla öðru útkalli vegna þjófnaðar úr verslun í Kópavogi. Gesti veitingastaðar brá heldur betur í brún í...

Gaslýsing Þórðar

Lögreglan á Norðurlandi eystra er enn að rannsaka þann anga Samherjamálsins sem snýr að ráni á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra og gagnastuldi sem virðist hafa átt sér stað í höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins. Páll lá á sjúkrabeði þegar síma hans var rænt. Fyrrverandi eiginkona hans er...

Mannasaur troðið inn um bréfalúgu leikskóla: „Örfáir einstaklingar eru að skemma fyrir heildinni“

Það var ófögur sjón sem blasti við starfsmönnum leikskólans Furukots á Sauðárkróki þegar þeir mættu til vinnu einn dag í október árið 1995Miklar skemmdir höfðu verið unnar á leikskólanum. Spýtur lágu út um alla lóð og leiktæki og húsið sjálft verið skemmt. Niðurfallsrör voru...

Uppgjör hjá lögreglunni á Íslandi: „Aldrei lagt hald á meira magn af kókaíni“

Lögreglan, löggan
Í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook gerir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upp árið í löggæslu á landinu.Meðal þess sem nefnt er í færslunni eru náttúruhamfarir víða um land og Leiðtogafundur Evrópuráðsins í maí. Þá handtók lögreglan á Íslandi um 7 þúsund einstaklinga og greint frá...

Eva var í afneitun um eigin heilsu: „Smám saman fór ég að verða örvæntingarfull“

Eva Katrín Sigurðardóttir læknir telur að hún eigi Íslandsmet í endurhæfingu eftir kulnun en Eva er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu greinir hún meðal annars frá því að hún hafi blindast á öðru auga og keyrt sig út. En í dag...

Eins og páskaegg í laginu eftir ofát um hátíðar: Lausnin er fólgin í fjöllunum

Fjölmargir glíma nú við afleiðingar af of miklu áti og því óhófi sem gjarnan einkennir aðventuna, jólin og áramótin. Sumir glíma við það að nálgast það vera sem páskaegg í laginu. Nú er runninn upp stund sannleikans og fólk reynir að slá mælistiku á...

Kristján Eiríksson er látinn

Kristján Ei­ríks­son, fyrrverandi skipstjóri lést 2. desember sl. 72 ára að aldri. Útför hans fór fram í kyrrþey. Kristján var lengst af starfsævi sinni stýrimaður, skipstjóri á Sléttanesi ÍS og um tíma útgerðarstjóri á Þingeyri. Tilkynning um andlát hans og minningargreinar birtist í Morgunblaðinu...

Helmingi lesenda fannst áramótaskaupið gott: „Mér fannst þetta djöfullega gott stuff“

Hin árlega umræða um Áramótaskaupið á samfélagsmiðlum í fullum gangi og virðist það hafa hitt í mark hjá um það bil helmingi þjóðar ef marka má niðurstöðu könnunnar sem Mannlíf gerði.Leikstjórar voru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson þetta árið. Handritshöfundar voru Benedikt Valsson, Júlíana...

Katrín og silfurpeningarnir þrjátíu

Staða íslenskra stjórnmálaflokka gagnvart kjósendum er sífellt til umræðu hér á landi. Skoðanakannanir eru framkvæmdar sem sýna eiga raunfylgi hvers og eins og fara þá sumir flokkar með himinskautum en fylgi annarra er sem botnfall í annars tómri víntunnu. Ríkisstjórnarflokkar fá alla gjarna slæma útreið...

Egill biður fólk að gæta sín: „Hvernig var þetta fyrir forfeður okkar“

Fjölmiðlamaðurinn eldhressi Egill Helgason biður fólk um að fara varlega.Nú er sá tími sem hálka og klaki gerir fólk gráhært því það er fátt jafn niðrandi og detta eins og belja á svelli og mögulega slasa sig alvarlega í leiðinni. Egill Helgason skrifar færslu...

Stjörnupar 2023 byrjaði nýtt ár með innilegum kossi – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Ástin heldur áfram á blómstra hjá Travis Kelce og Taylor Swift á nýju ári.Parið byrjaði árið á miðnætursleik og líklegt þykir að þau verði aðalpar ársins 2024 en þau áttu hug allra fjölmiðla á seinasta ári enda ekki oft sem tveir svo frægir einstaklingar...

Stefán spáir fyrir um næsta forseta: „Máta sig við djobbið“

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson setti í gær fram nokkuð áhugaverða kenningu um hver verður næsti forseti Íslands.Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti þjóðinni í nýársávarpi sínu að muni ekki sækjast eftir því að halda áfram sem forseti landsins en kosið verður til forseta 1. júní...

Fjórir prestar biðja til Guðs um biskupsembætti

Það bætist í prestahópinn sem sækist eftir því að verða nýr biskup Íslands en Agnes M. Sigurðardóttir, núverandi biskup, lætur af embætti í vor eftir umdeilda setu. Biskupskjör verður haldið í voru en um jólin tilkynntu þær séra Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigskirkju, og...

Grindvíkingar sofa rólegir heima þrátt fyrir landris: Hlusta ekki á ráðleggingar Úlfars

Um 30 fjölskyldur í Grindavík sneru heim í hús sín um áramótin og sváfu þar. Spádómar um yfirvofandi gos og jarðhræringar hafa engin áhrif í þá veru að halda þeim að heiman. Þetta er þvert á ráðgjöf Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum sem ráðleggur...

Guðna saknað

Viðbrögð við fyrirhuguguðu brotthvarfi Guðna Th. Jóhannessonar í sumar eru í langflestum tilvikum á eina lund. Fólk lýsir yfir söknuði og hgefur honum þá einkunn að hann sé einn besti forseti sem lýðveldið hefur átt. Jafnframt verður hann sá sem sat skemmst ef allt...

Leitin að nýjum forseta hefst – Guðni Th. ekki í framboði

|
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Bessastöðum. Þetta upplýsti hann í nýársávarpi sínu, rétt í þessu.Guðni hefur notið fádæma vinsælda í embætti sínu. Hann þykir hafa sinnt embætti sínu af alúð og verið sannur og...

Ögmundur Jónasson: „Fjárhættuspil Rauða krossins hafa lagt líf fjölda einstaklinga í rúst.“

Ögmundur Jónasson gagnrýnir Rauða krossinn fyrir að afla fjár með fjárhættuspili.Hinn fyrrverandi ráðherra, Ögmundur Jónasson skrifaði færslu í fyrradag á heimasíðu sinni þar sem hann talar um Rauða krossinn og fleiri samtök og leiðir þeirra til að afla fjár.„Samkvæmt skilgreiningu Rauða krossins telst ég...

Neyðarbeiðni frá Mads Gilbert vegna ástandsins á Gaza: „Við þurfum að bregðast við núna!“

Norski læknirinn Mads Gilbert biðlar til framkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna um að koma Gazabúum til bjargar strax.Mads Gilbert vakti heimsathygli þegar hann var eini vestræni læknirinn, ásamt skurðlækninum og samlanda Mads, Erik Fosse, á Gaza þegar átök brutust út á milli Ísraelshers og Hamas 2008-2009....

Slegist í stigagangi fjölbýlishúss – Hélt vöku fyrir íbúum með því að hringja dyrabjöllunni ítrekað

Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gekk nýársnótt vel fyrir sig og ekki hafi nein „stór mál“ komið á borð lögreglu. Einungis fjórir gistu fangageymslur í nótt sem verður að teljast lítið miðað við nýársnótt.Segir lögeglan að skemmtanahald hafi farið að mestu leyti vel fram...

Raddir