Sarpur: 2024
Nýársheiti Önnu Kristjáns: „Svo ætla ég að labba heilan helling þó án þess að detta “
Anna Kristjáns ætlar sér að verða betri í spænskunni á nýja árinu, sem og ganga meira, án þess að detta.Í fyrstu dagbókarfærslu ársins 2024 segir Anna Kristjánsdóttir frá nýársheitum sínum. Eins og alþjóð veit býr Anna í Los Cristianos á Tenerife eða í Paradís...
Flóðbylgjuviðvörun í Japan eftir stóran skjálfta: „RÝMING“
Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Ishikawa-hérað á vesturströnd Honshu, enn það er stærsta og fjölmennasta eyja Japans.Samkvæmt frétt RÚV gildir viðvörunin í 300 kílómetra radíus frá skjálftamiðlu. Þá er almenningi jafnfram sagt að koma...
„Samúð með höfundum Skaupsins“
Áramótaskaup Sjónvarpsins verður væntanlega á meðl hinna umdeildustu í ár. Viðbrögðin eru ýmist í ökkla eða eyra. Á meðal þeirra harðorðustu er Ágúst Borgþór Sverrisson, rithöfundur og blaðamaður DV, sem gefur höfundum þess, Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni, falleinkunn. „Ég hef samúð með höfundum...
Björn Leví um Jón Gunnarsson: „Þá fer þingmaður Sjálfstæðisflokksins í svona svakalegt frekjukast“
Jón Gunnarsson brást ókvæða við orðum Katrínar Jakobsdóttur um orkuskiptin og vill nýjan ríkisstjórnarmeirihluta. Þetta kallar Björn Leví Gunnarsson, „svakalegt frekjukast.“Björn Leví Gunnarsson Pírati skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann gerir grín að Jóni Gunnarssyni, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem kallar nú eftir...