Laugardagur 23. nóvember, 2024
-6.2 C
Reykjavik

Ísland friðsælasta land í heimi þrettánda árið í röð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Friðsælustu lönd í heimi hafa verið uppfærð fyrir árið 2021 og er Ísland enn og aftur friðsælasta land í heimi. Frá þessu er greint á síðunni Vision of humanity.

Kort sem birt er með listanum, bláu svæðin tákna friðslustu svæðin og auðvitað er Ísland blátt.

Á eftir Íslandi sem hefur verið friðsælastalandið síðan 2008, sem friðsælustu lönd í heimi koma, Nýja sjáland, Danmörk, Portúgal og Slóvenía. Hins vegar er Afganistan ófriðsælasta landið fjórða árið í röð og þar á eftir fylgja Jemen, Sýrland, suður Súdan og Írak, sem ófriðsælustu lönd í heimi.

 

Staða Íslands árið 2020
Staða Íslands fyrir árið 2021 tölurnar hafa ekki breyst frá því 2008

 

 

Löndunum er raðað upp í röð frá 1 upp í 163 þar sem Ísland er númer 1 en Afganistan númer 163. Listann í heild sinni má nálgast inn á Vision og humanity.

- Auglýsing -

 

12 ófriðsælustulöndin
11 friðsælustu löndin

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -