- Auglýsing -
Íslandsbanki hefur ákveðið að fækka 24 starfsmönnum bankans í september. Um helmingur þeirra var rétt uppsagnabréf en hinum helmingnum boðið snemmbúin starfslok.
Starfsfólkið vinnur í útibúum og á skrifstofum bankans en uppsagnirnar eru sagðar liður í sparnaðaraðgerðum bankans til að gera hann samkeppnishæfari við kostnaðargrunn hinna viðskiptabankanna.
Uppsagnirnar ná yfir útibú og bakvinnslu að mestu leiti. Liður í sparnaðaraðgerðum bankans til að gera hann samkeppnishæfari við kostnaðargrunn hinna viðskiptabankanna.
Ríkið seldi 35 prósenta hlut í Íslandsbanki í júní síðastliðinn á 79 krónur á hlut en samkvæmt fréttum hefur hluturinn hækkað um 56 prósent í ágúst.