- Auglýsing -
Brúðuleikhús Mannlífs hefur göngu sína í kvöld. Um er að ræða efni sem er frumsamið og frumflutt af atvinnufólki.
Brúðurnar sem koma fram eru sérhannaðar af þessu tilefni og með hliðsjón af þeim sem þær túlka. Þættirnir verða birtir á næstunni með reglubundnu millibili með helstu forkólfum íslenskra stjórnmála.
Fylgstu með í kvöld klukkan 20:30 þegar Brúðuleikhús Mannlífs frumsýnir fyrsta þáttinn: