Laugardagur 11. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Elísa Gróa Steinþórsdóttir er ný krýnd fegurðardrotting Miss Universe Iceland

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Miss Universe Iceland fór fram í Gamlabíói í kvöld þar sem krýnd var ný fegurðardrottning að nafni Elísa Gróa Steinþórsdóttir.
Elísa sem er förðunarfræðingur og flugfreyja hefur tekið þátt í fjölmörgum fegðurðarsamkeppnum, bæði hér á landi og erlendis.
Tuttugu stúlkur tóku þátt í keppninni í ár og hafa þær verið áberandi á Instagram síðu Miss Universe Iceland síðustu vikur.

Manúela Ósk Harðardóttir er framkvæmdarstjóri keppninnar á Íslandi.
Dómnefndinina skipuðu Laylah Loiczly, Elixabeth Safrit Bull, Kendra Champagne, Kristen Regalado og Caroline Frolic Absalom.

Elísa mun stíga á svið í Ísrael í desember og keppa þar fyrir Íslands hönd. Elísa var einnig krýnd vinsælasta stúlkan og Miss max factor.

Sigurvegari Miss Supranational 2021  var einnig krýnd og hreppti Miss Crystal beach eða Íris Freyja þann titil í ár. Íris mun ferðast til Póllands næsta sumar þar sem hún keppir í Miss supranational fyrir Íslands hönd. Þá hlaut hún einnig titilinn Miss label m og Miss norom Iceland

Þá var Miss Kirkjufell krýnd Miss Reebok fitness, Miss Eldey hlaut titilinn Miss fitness sport, auk þess að lenda í þriðja sæti.
Directors award hlaut Miss eastern Iceland.

Fimmta sætið hlaut Miss Beiðholt, það fjórða Miss Kirkjufell.

- Auglýsing -

Við óskum stúlkunum innilega til hamingju með titlana.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -