Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu: Hrina í gangi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorninu rétt eftir klukkan tíu í kvöld og fannst hann meðal annars vel í Reykjavík og nágrenni og alla leið í Reykjannesbæ.

Veðurstofu Íslands tilkynnti að skjálftinn hefði verð 3,2 af stærð og staðsettur um 0,7 kílómetrum suðsuðvestur af Keili.

Nokkuð hefur verið um skjálftavirkni á Reykjanesinu sem og á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga, meira þó fyrir sunnan Reykjavík; klukkan 13:54 í dag mældist skjálfti af stærð 3,5 og annar 3,7 af stærð klukkan 01:52 í nótt.

Staðan er þannig að alls hafa sex skjálftar af stærð 3,0 og stærri mælst síðan skjálftahrina hófst suðvestur af Keili þann 27. september, og sér engan veginn fyrir endann á hrinunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -