Laugardagur 11. janúar, 2025
4.8 C
Reykjavik

Dómi snúið í Landsrétti:  „Langlíklegasta afleiðing af háttsemi hans yrði bani“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Maður sem hafði þann 10. nóvember 2020 verið sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands fyrir hættulega líkamsárás, en ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar, var í dag sakfelldur. Dæmdi Landsréttur manninn í fimm ára fangelsi.
Þrjú ár eru liðin frá því að árásin átti sér stað í Þorlákshöfn.
Maðurinn var sakfelldur fyrir að stinga konu í kviðinn með hnífi, sem hefði geta valdið valdið lífshættu og dauða. Í dómnum segir að „með því að veita stunguáverka í kviðarholi með hnífi hafi honum ekki geta dulist að langlíklegasta afleiðing af háttsemi hans yrði bani.“

 

Fórnarlambið hlaut fimm sentimetra djúpt stungusár á kvið og kemur fram í dómnum sárið hafi legið nálægt stórum æðum í nára. Maðurinn sagði fyrir dómi að konan hefði sjálf veitt sér áverkana.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -