Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason, sem starfað hefur við vefstjórn hjá Ríkisútvarpinu en áður með vefsíðuna Nútímann er nú að hasla sér völl á nýjum vettvangi, fjarri skjóli ríkisins. Atli Fannar er þekktur úr þættinum Vikan með Gísla Marteini. Hann ætlar nú að opna heilsuræktarstöðina Afrek í Skógarhlíð. „Ætlum að leyfa fólki að fylgjast með framvindunni,“ segir hann á Instagram. Stöðin mun verða opnuð fyrir jól og hægt er að fylgjast með framvindunni á Facebook …
Smelltu hér til að lesa brakandi og feskt helgarblað Mannlífs eða flettu því hér fyrir neðan: