Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
-1.2 C
Reykjavik

87 ára gamall aðdáandi Valdimars hringdi og bað hann um óskalag: „Ég elska þegar fólk er næs“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Hinn frábæri söngvari Valdimar Guðmundsson heldur tónleika ásamt samnefndri hljómsveit sinni í Bæjarbíói í kvöld.
Hann fékk afar skemmtilegt og jákvætt símtal og segist svo frá:
„Ég elska þegar fólk er næs. Rétt í þessu hringdi 87 ára gömul kona í mig.
Hún þakkaði mér kærlega fyrir músíkina og sagðist hlakka svo til að mæta á tónleika hjá okkur í Valdimar í kvöld í Bæjarbíói og bað um óskalag og allt,“ segir Valdimar í færslu sinni á samfélagsmiðli, og er hæstánægður með lífið og tilveruna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -