Á frystitogara í hælaháum skóm
Inga Sæland réði barnapíu og skellti sér í Smuguna.
Í viðtali við Mannlíf segir hún frá bróðurmissinum, sárri fátækt og því
þegar hún missti sjónina vegna læknamistaka fimm mánaða gömul.
„Það má alveg kalla mig grenjuskjóðu,“ segir Inga, sem er sögð hafa
grátið sig á þing. Formanni Flokks fólksins finnst óþægilegt að vera í
návígi við fólkið af Klausturbarnum.