Fimmtudagur 16. janúar, 2025
4.8 C
Reykjavik

Útlendingur beraði sig við íþróttavöll í Laugardalnum – Landsbjörg notað við svindl í Breiðholti

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Erlendur aðili beraði sig við íþróttavöll í Laugardalnum en viðkomandi var farinn af vettvangi þegar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu bar að garði. Málið er til rannsóknar.

Lögregla var einnig kölluð til í Breiðholtinu vegna grunsamlegra mannaferða. Þar bankaði maður upp á íbúðir í hverfinu og sagðist vera að safna fyrir Landsbjörg. Bað maðurinn fólk um bankaupplýsingar þeirra.

Lögregla sinnti líka útkalli eftir að tveir aðilar stungu af frá reikningi á veitingastað. Þá tilkynnti íbúðareigandi í Reykjavík um skotvopn í íbúðinni sem viðkomandi kannaðist ekki við. Við skoðun kom í ljós að byssan var úr plasti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -