- Auglýsing -
Fæstir botna í þeirri ráðstöfun Barna Benediktssonar að gera Jón Gunnarsson að dómsmálaráðherra og sniðganga Guðrúnu Hafsteinsdóttur, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Að vísu fylgir sá böggull skammrifi að áætlað er að Jón víki eftir 18 mánuði og Guðrún komi þá inn. Þess utan er Njáll Trausti Friðbertsson, leiðtogi í Norðausturkjördæmi sniðgenginn við ráðherraval. Landsbyggðarmenn eru grautfúlir vegna framgöngu formannsins. Víst er að staða hans veikist við við þetta …