Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-5.2 C
Reykjavik

Mennsk Ken dúkka: Hefur farið í yfir þúsund fegrunaraðgerðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Justin Jedlica er oft kallaður mennsk Ken dúkka. Hann hefur eytt rúmum 150 milljónum í yfir þúsund fegrunaraðgerðir til að líkjast dúkku.

Justin var átján ára þegar hann fór fyrst í aðgerð á nefi og hefur ekki hætt síðan en hann er 41 árs í dag. Justin ólst upp í lægri millistéttarfjölskyldu í Bandaríkjunum. Hann segist hafa verið um tólf ára þegar hann fór fyrst að láta sig dreyma um að verða ríkur og frægur. Þegar hann varð eldri byrjaði hann að fara í aðgerðir til að líkjast því sem hann taldi vera útlit ríkra og frægra.

Hann segir Ken dúkkuna líta út eins og hinn fullkomni karlmaður.

Justin segist ekki ætla að hætta aðgerðum neitt á næstunni og segir þær vera leið fyrir sig til að stjórna útliti sínu og mun halda því áfram til að viðhalda sínu draumaútliti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -