Eyþór Arnalds er nýjasti gesturinn í Mannlífinu með Reyni Traustasyni. Eyþór kom mörgum á óvart þegar hann tilynnti óvænt að hann hygðist ekki gefa kost á sér sem leiðtogi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Hann fer af einlægni í gegum fjölbreyttan feril sinn á sviði lista, viðskipta og stjórnmála. Hann telur núverandi dapra stöðu Sjálfstæðisflokksins vera ákveðna þróun sem hófst með afstöðu flokksins í Icesave.
Eyþór Arnalds í Mannlífinu: „Hnignun Sjálfstæðisflokksins hófst með Icesave“
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -