Miðvikudagur 25. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Íslensk flugvél nauðlenti í Skotlandi: „Ekki er vitað hver ástæðan er að sinni“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fram kemur á Twitter-síðu Flightradar24 að flugvél frá íslenska flugfélaginu Bluebird Nordic, hafi orðið að lýsa yfir neyðarástandi í miðju flugi nú í morgun; vélin var á leið til Íslands, en fram kemur að hún hafi lagt var af stað frá Billund í Danmörku.

Nauðlending var því eini kosturinn og nauðlent var í Glasgow í Skotlandi.

Samkvæmt áætlun átti véĺin að lenda á Íslandi klukkan níu í morgun, en þegar um klukkustund var liðinn frá flugtaki komu tilkynningar um neyðarástand:

„Ekki er vitað hver ástæðan er að sinni,“ segir í færslunni, en ekki er útilokað að hér hafi verið um að ræða vandamál varðandi þrýsting vélarinnar.

Neyðarkallið barst þegar vélin var að nálægt Færeyjar, en Flightradar24 segir að ekki hefði verið hægt að nauðlenda í Færeyjum:

„Flugbrautin í Færeyjum er mjög stutt og er ekki hentug til neyðarlendinga.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -