Þriðjudagur 24. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Meðlimur Gagnamagnsins hættur vegna ásakana um ofbeldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Meðlimur í hljómsveitinni Gagnamagnið, einni vinsælustu hljómsveit Íslands, er hættur í sveitinni vegna ásakana um ofbeldi, en ekki er ljóst hvaða meðlimur hljómsveitarinnar þetta er.

Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, meðlimur í Gagnamagninu, hljómsveitinni sem keppti fyrir hönd Íslands í Evrópsku Söngvakeppninni Eurovision í fyrra; segir hún hljómsveitina ekki hafa greint frá ásökununum fyrr þar sem hún taldi að meintur þolandi hafi ekki viljað opinbera málið.
„Hann játar og segir sig svo úr bandinu. við ákváðum aftur að ekki opinbera það þar sem ég hélt að við værum að halda í hennar ósk að ekki opinbera,“ segir í yfirlýsingu Huldu Kristínar á Twitter“
Heitar og miklar umræður hafa skapast um málið á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar rekur meintur þolandi samskipti sín við hljómsveitarmeðlimi, einkum Daða Frey, en hún segist hafa sett sig í samband við hann og hljómsveitina rétt eftir Eurovision í vor, og greint frá ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir af hendi liðsmanns Gagnamagnsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -