- Auglýsing -
Miss World var rétt í þessu að tilkynna 25 manna val dómnefndar og er Ísland þar inni og fer því áfram og keppir til úrslita í Miss World.
Keppnin fer fram í Puerto Rico 16. mars nk. en henni var frestað þar í desember síðastliðin vegna Covid.
Miss World Iceland 2021 er Hugrún Birta Egilsdóttir og er Linda Pétursdóttir umboðsaðili fyrir keppninni á Íslandi.