Laugardagur 28. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Danir flauta Covid af – Tilkynna afléttingar í dag

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Líklegt þykir að Danmörk muni aflétta öllum sóttvarnatakmörkunum ef marka má nýjustu fréttir þaðan. Mette Frederik­sen for­sæt­is­ráðherra mun tilkynna breytingarnar síðar í dag en henni hafa borist tillögur frá dönskum sóttvarnayfirvöldum.

Því má segja að faraldrinum í danaveldi muni mögulega ljúka í vikunni, í hið minnsta þegar kemur að takmörkunum. Þá kemur fram að þrátt fyrir háar smittölur sé fólk ekki alvarlega veikt líkt og hérlendis.

Íslensk stjórnvöld tilkynna afléttingaráætlun á föstudaginn næsta.

Samkvæmt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra liggur ekki fyrir hvers konar afléttingar verði hér á landi en voru þó bjartsýn á betri tíma framundan.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -