Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

List í ljósi í sjöunda sinn á Seyðisfirði – Yfir 20 listamenn varpa birtu á bæjarlífið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Á Seyðisfirði fer fram um næstu helgi ljósahátíðin List í ljósi. Er það í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Yfir 20 listamenn munu þá taka höndum saman um að lýsa upp febrúarmyrkrið í verkjum sínum.

Samkvæmt Austurfrétt er hugmyndin með ljósahátíðinni akkurat sú að lýsa upp myrkrið í hugum heimafólks og gesta um stutta stund en hátíðin hefur hlotið gríðarlega mikið lof langt fyrir utan landsteinanna.

Þetta árið taka nokkrir erlendir listamenn þátt en vegna samkomutakmarkana vegna Covid-19 var vöntum á erlendum listamönnum í fyrra. Verkin verða öll sýnd utandyra en mörg þeirra hafa mikla tengingu við fjörðinn og bæinn.

Hefjast herlegheitin á föstudaginn klukkan 18 og er til 22 um kvöldið. Sama má segja um laugardagskvöldið. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.

Ágætis hæglætisveðri er í veðurkortunum yfir helgina en þó eru nokkrar líkur á snjókomu á laugardeginum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -