Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Sex unglingar handteknir: Grunaðir um árás á heimilislausan mann

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sex unglingar voru handteknir í Bretlandi, grunaðir um að hafa ráðist á heimilislausan mann. Myndband af árásinni var dreift um samfélagsmiðla og sögð hrottaleg. Þar liggur heimilislaus maður á dýnu og hópur unglinga ræðst að honum.

„Sex unglingar eru nú í haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við árásina, rannsókn málsins heldur áfram. Við byðjum almenning um að dreyfa ekki myndböndum af árásinni,“ kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Maðurinn er úr lífshættu og á batavegi en hann slasaðist mikið við árásina.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -