Fréttamiðillinn Independent birti í dag átakanlegar myndir frá Úkraínu en hófu Rússar að varpa sprengjum á Úkraínu í nótt.
Volodimír Zelenskí, forseti Úkraínu sagði í samtali við blaðamenn erlendra miðla að meira en 40 úkraínskir hermenn og 10 óbreyttir borgarar hafi látið lífið á fyrstu klukkustundum innrásarinnar.
Heimsbyggðin öll er í áfalli vegna innrásarinnar og myndirnar sem birtar hafa verið frá Úkraínu eru lýsandi yfir ástandið sem þar ríkir.
Við vörum við myndunum hér að neðan en eru þær þyngri en tárum taki.
(AFP via Getty Images) Faðmlag á lestarstöð í Kiev í morgun
(AFP via Getty Images) Kona stendur út á götu meðan reykur berst frá flugvellinum Chuguyev nálægt Kharkiv
(AFP via Getty Images) Bandarísk kona grætur í Póllandi eftir að hafa flúið frá Úkraínu.
(AFP via Getty Images) Kona grætur á lestarstöð í Kyiv
(AFP via Getty Images) Barn flýr með forráðamönnum yfir til Póllands
(Reuters) Skriðdrekar í bænum Armyansk
(AFP via Getty Images) Her Úkraínu í bænum Kyiv
(Getty Images) Fólk bíður eftir rútu í Kyiv
Mynd:(REUTERS)
(AFP via Getty Images) Maður situr á hækjum sér eftir sprengingu í bænum Chuguiv