Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Katrín segir stöðugt kafbátaeftirlit við Ísland

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það mjög slæm tíðindi að kjarnorkusveitir Rússa séu viðbragðsstöðu þá sé vel fylgst með gangi mála.
„Beit­ing kjarn­orku­vopna væri skref í átt til glöt­un­ar,“ sagði Katrín í viðtali við Morgunblaðið. Geint var frá því í gær að íslenskri lofthelgi yrði lokað fyrir umferð rússneskra flugvéla og þannig sýnt samtöðu með Úkraínu.

Þá sé kafbátaeftirlit hér á landi alltaf til staðar að sögn Katrínar. Ríkjum sem sinna gæslu NATO hér yrði gert viðvart strax ef sæist til kafbáta Rússa. Portúgalski flugherinn hafi meðal annars verið við Ísland frá 24.janúar en um sé að ræða reglubundna loftrýmisgæslu sem stend util 30.mars næstkomandi.
Viðtalið má lesa í heild í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -