Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Förðunartrendin í sumar – Kinnalitur og glansandi varir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lífstílstímaritið Good Housekeeping fjallaði nýverið um heitustu förðunartrendin í sumar en segja þau að allt muni snúast um náttúrulegt og ljómandi útlit.

Tískugúrúar tímaritsins ræddu við Nick Lujan, hjá Kevyn Aucoin Beauty, og fræga förðunarfræðinginn Ariel Tejada sem fræddu lesendur um tískuna í sumar en förðunin þarf alls ekki að vera flókin eða taka langan tíma.

Kinnalitur

Kinnaliturinn er kominn aftur og verður eitt af förðunartrendunum í sumar. Bjartara litaval – litir í ferskju tón og skær bleikur mælir Lujan með og segir að lykilatriðið sé að nota sem minnst af vöru á förðunar burstann í einu.

náttúruleg förðun

Náttúruleg förðun er ein sú auðveldasta segir Tejada en segir hún mikilvægt að nota gott rakakrem í grunninn áður en andlitsfarðinn er settur á til þess að ná glóandi „looki“.

Nota brúnukrem í förðun

Með hlýrri daga handan við hornið er bronsaður stíll að stíga fremst í röðina núna. Tantouring er það sem Tajada mælir með að prófa en notar hún þá brúnkukrem til þess að tóna andlitið.

Glansandi varir í öllum regnbogans litum

Glansandi varir – Settu gljáa yfir mattar varir en Tejada segir ljósar varir fari einfaldlega aldrei úr tísku.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -