Sunnudagur 24. nóvember, 2024
-2.3 C
Reykjavik

Secret Solstice frestað – Heimsfræg hljómsveit kemur í staðinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heimsfræga hljómsveitin TLC er á leið til landsins í sumar. Jón Bjarni Steinsson, athafnamaður, staðfesti þetta í Brennslunni í morgun. Svala Björgvinsdóttir og Þórunn Antonía munu hita upp fyrir hljómsveitina.

Hljómsveitin mun koma fram í Laugardalshöllinni þann 17.júní, miðasalan hefst í hádeginu á þriðjudaginn.

Jón Bjarni greindi einnig frá því að tónlistarhátíðinni Secret Solstice hefur verið frestað en öllum þeim sem eiga miða á hana er boðið á tónleika TLC, miðarnir gilda þó einnig á hátíðina þegar hún verður næst haldin. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nægur tími til að undirbúa hátíðina.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -