- Auglýsing -
Fjörleg en jafnframt hörð orðaskipti komu upp um bankasöluna á milli þeirra Andrésar Magnússonar starfsmanns Morgunblaðsins og Benedikts Erlingssonar leikstjóra á Ölstofunni á síðasta vetrardag.
Endaði umræðan með því að Benedikt gekk á dyr frá hálftómu glasi en Andrés sat eftir við sinn keip með glasið hálffullt. Þetta kom fram í frétt Eiríks Jónssonar.