Pétur Runólfsson í Bolungarvík hefur stundað sjómennsku frá barnsaldri og er enn að kominn yfir áttrætt. Í samtali við Sjóarann rifjar hann upp sjávarháska og hamingjustundir. Hann rifjar uipðp þegar hann var á heimleið í ofsaveðri og vélin ofhitnaði. Þá mátti litlu muna. Hann fann ástina en upplifði sorgina þegar konan hans dó fyrir aldur fram.
Pétur er viðmælandi Reynis Traustasonar í nýjasta þætti Sjóararans.