- Auglýsing -
Sjálfstæðisflokkurinn var með framboðsauglýsingu á Tenerife og nú hafa frambjóðendur miðflokksins fært út kvíarnar.
Ómar Má Jónsson, frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík og fyrrum sveitarstjóri á Súðavík til 12 ára, er kominn á auglýsingaskilti á Spáni.
HÉR má sjá myndband.