- Auglýsing -
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi vegna manns sem sló til drengs á hopp-rafmagnshlaupahjóli.
Þegar lögreglu bar að garði hafði hann flúið af vettvangi í gulum bíl en gerði hann það eftir að hafa slegið til drengsins. Lögregla hefur lýsingu og aðrar upplýsingar um manninn og rannsakar nú málið.