Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Meiri­hlutinn í Kópa­vogi hélt og Vinir Kópa­vogs unnu mikinn sigur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

 

Sigurvegari kosninganna í Kópavogi var nýja framboðið, Vinir Kópavogs, en þeir unnu mikinn sigur í nótt þegar þeir komu tveimur fulltrúum inn.

Meirihlutinn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins hélt í kosningunum í nótt, þeir halda sex fulltrúum.

Framsóknarflokkurinn bætti við sig fulltrúa en hann fór úr einum í tvo á meðan Sjálfstæðisflokkurinn missti einn og fór úr fimm niður í fjóra.

Viðreisn, Píratar og Samfylkingin náðu öll einum fulltrúa inn í bæjarstjórnina en hvorki Miðflokkurinn né Vinstri hreyfingin grænt framboð náðu kjöri.

- Auglýsing -

Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sex fulltrúa meirihluta.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -