- Auglýsing -
Jón Jónsson, tónlistarmaður, og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir, tannlæknir, eignuðust sitt fjórða barn þann 3.maí síðastliðinn, lítinn dreng.
Jón opinberaði nafn sonarins á Instagram í dag en hann fékk nafnið Friðrik Nói.
„Sigríður Sól, Jón Tryggvi og Mjöll eru afskaplega ánægð með Friðrik Nóa, bróður sinn, sem fæddist 3. maí,“ skrifar Jón.
Mannlíf sendir fjölskyldunni hamingjuóskir.