Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Erna Kristín spyr hvað kona má: „Má kona njóta kynlífs án þess að vera lauslát?“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Erna Kristín Stefánsdóttir aktívisti um jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur, er með um 17 þúsund fylgjendur á Instagram-síðu sinni, Ernuland.

Í nýjustu færslu sinni spyr hún hvað kona má gera. Getur kona til dæmis unnið og verið góð móðir á sama tíma? Getur kona verið ljóshærð án þess að teljast heimsk?

Má kona ?
Má kona hafa líkama án þess að hann sé mælistika á verðleika hennar ?
Má kona vera menntuð & með brjóstaskoru?
Má kona lyfta lóðum án þess að heyra að hún sè of mössuð ?
Má kona vera ljóshærð án þess að teljast heimsk ?
Má kona styðja aðra konu án þess að vera rauðsokka ?
Má kona vera fáklædd og ekki að biðja um það?
Má kona gráta án þess að vera greinilega á túr?
Má kona vera kynþokkafull án þess að vera dæmd ?
Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ?
Má kona vera feit án þess að vera búin að missaða?
Má kona vera til án þess að þurfa stöðugt að verja ímynd sína ?
Má kona pósta rassamynd án þess að vera athyglissjúk?
Má kona njóta kynlífs án þess að vera lauslát?
Má kona segja nei án þess að vera tussa?
Má kona ?

Kveðja fáklædda konan sem er búin með prestanám og vinnur með líkamsvirðingu á samfèlagsmiðlum og er bara ekki alltaf viss? Má kona ?

View this post on Instagram

Má kona ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona hafa líkama án þess að hann sé mælistika á verðleika hennar ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera menntuð & með brjóstaskoru? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona lyfta lóðum án þess að heyra að hún sè of mössuð ?⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera ljóshærð án þess að teljast heimsk ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona styðja aðra konu án þess að augljóslega hata alla karlmenn ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera fáklædd og ekki að biðja um það? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona gráta án þess að vera greinilega á túr? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera kynþokkafull án þess að vera dæmd ? ⁣ ⁣ Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera feit án þess að vera búin að missaða? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona vera til án þess að þurfa stöðugt að verja ímynd sína ? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona pósta rassamynd án þess að vera athyglissjúk? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona njóta kynlífs án þess að vera lauslát?⁣⁣ ⁣⁣ Má kona segja nei án þess að vera tussa? ⁣⁣ ⁣⁣ Má kona ? ⁣⁣ ⁣⁣ Kveðja fáklædda konan sem er búin með prestanám og vinnur með líkamsvirðingu á samfèlagsmiðlum og er bara ekki alltaf viss ? Má kona ?

A post shared by 𝐸𝓇𝓃𝓊𝓁𝒶𝓃𝒹 (@ernuland) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -